Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 38
38 Búastríðið. Oktðberlok var meginher Búa í l>rem deildum: Botha hershöfðingi var með sinn her í austurhluta Transvaal; annar meginherinn undir forustu Delarey’s og Kemp’s var í Mageliesburg-héraðinu, og Steyn og De Wet með Binn her nálægt Bethlehem og Reitz í Óraníu. Um þessar mundir réðst Botha með sinn her á brezka hersveit nálægt Bethel; henni stýrði Benson ofursti. Grenjandi haglhríð var á, og unnu Búar sigur og náðu öllum fallbyssunum af Bretum. Þar féllu þeir ofurstarnir Benson og Guinness og margir aðrir brezkir foringjar. Bftir þetta heyrðust engar fregnir af De Wet um tíma, nema hvað sá kvittur gaus upp að hann væri dáinn. Bn er leið á Nðvember urðn Bretar þess varir, að De Wet var vel lifandi og var þá að draga her sinn saman í norð-austurhluta Óraniu. 13. Nðvember skýrði Bretastjðrn svo frá, að Bretar hefðu 42000 Búa-fanga; 11000 til gæti hún gert grein fyrir, er ýmist væru fallnir, særðir, flúnir úr landi eða færu frjálsir ferða sinna, þar eð þeir hefðu unnið drengskaparorð að því að bera eigi vopn mðti Bretum; þeir hefðu þannig skrá yflr 53000 Búa, og hefði nálega helmingurinn á þessari skrá bæzt við ina síðustu 12 mánuði síðan Kitchener lávarður tðk við fornst- unni. Bftir því sem stjðrnin þóttist geta komist næst, gizkaði hún á, að þá mnndu um 10,000 Búa vera undir vopnum. Um þetta leyti nam mannfall Breta frá því stríðið hófst því er hér segir: foringjar 855, ðbreyttir hermenn 16,989. Af hermönnunum hafði fjórðungur, en af for- ingjunum helmingur fallið á vígvelli; hinir dáið af sárum eða drepsðtt. Um Jðlaleytið biðu Bretar talsverðan ósigur fyrir Búum við Twee- fontein; stýrði De Wet þar Búaher og féllu og særðust af Búum 30 menn íorrustunni; en af Bretum féllu 5 foringjar og 50 hermenn; 8 for- ingjar og fjöldi hermanna særðust, en 4 foringjar „hurfu“. Auk þess tóku Búar helming allrar brezku hersveitarinnar til fanga, en gáfu fanga sína lausa eins og þeirra hetír vetið vandi til. Eftir þennan ðsigur kom það kapp í Kitchener lávarð, að hann réð fastlega með sér að láta nú til skarar skríða hvað sem það kostaði, ná helztu foringjum Búa á vald sitt og sundra liði þeirra. Búa lið var enn, svo sem áður er getið, í þrem aðaldeildum: Stýrði De Wet einni, Delarey annari, en Botha inni þriðju. Sendi Kit.chener þá Elliot hershöfðingja með 8 her- fylkingum gegn De Wet. Bak við De Wet var í samhengi röð af varð- byrgjum þeim er áður er getið að Bretar höfðu reist og skipað varðliði í; átti varðliðið að varna því að De Wet kæmist yfir varð- byrgja-línuua. En Elliot átti að kringja um lið De Wets á þrjá vegu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.