Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1914, Page 6

Skírnir - 01.04.1914, Page 6
118 Nokkur orð um þjóðtrú og þjóðsiði Islendinga. Englendingar Folklore. Þannig er mikill bálkur kominn á bók af hinum alþýðlega skáldskap þjóðarinnar, sögnum og þjóðlögum, sömuleiðis ýmislegt um trú hennar og hjá- trú; þá hefir og verið ritað um skemtanir hennar úti og inni, hugvit hennar og lífsspeki (gátur og málsháttasöfn). Nokkur atriði hafa og komist á bók um náttúruskoðun hennar og samband þeirra kynja, sem hjátrúin hefir skap- að, við náttúruna í kringum mann. En svo er það ekki meira. Vísindalegt yfirJit yfir hjátrú og hjátrúarskoðanir þjóðarinnar að fornu og nýju er enn ekki til. Að vísu er til prentaður partur af ritgerð eftir Ben. Gröndal, er prentaður var í Ann. f. nord. Oldk. 1863, en sú ritgerð var aldrei prentuð að fullu, og þó að margt sé gott í henni og hafi gildi enn i dag, þá er hún samt í heild sinni nú orðin úrelt, og margt skoðað nú á annan veg en þá gerðist. En ein mikilvæg og merkileg grein þjóðmentanna hefir orðið útundan að fullu alt til þessa dags: Það er siðasaga eða siðalýsing þjóðarinnar á síðari öldum. En sú grein stendur í svo nánu sambandi við alt hitt í heild sinni, að hvorugt verður skilið án annars til fulls. Siða- saga manna í fornöld hefir verið meira og minna tekin til greina og meðferðar í ýmsum ritum, síðast á íslenzku í hinni ágætu bók Jóns dócents Jónssonar: Gullöld Islend- inga, og er því ekki um þann tímann að fást. En um hinar síðari aldirnar hefir verið lítið ritað, að eins einstök atriði á stangli, svo sem brúðkaupssiðaritgerð Sæm. heit. Eyólfssonar, og svo ritgerðir þeirra séra Þorkels Bjarna- sonar, Olafs Sigurðssonar í Asi og Olafar Sigurðardóttur á Hlöðum um siði og hætti í þeirra sveit um og eftir miðbik 19. aldar. En þær eru góðra gjalda verðar það sem þær ná. En svo er víst að mestu upptalið. Þó skal geta þess, að Daníel Bruun, höfuðsmaður í her Dana, hefir ritað rækilega um byggingarhætti íslendinga á 19. öld, og verð- ur þar ekki miklu við bætt. Það blandast víst engum hugur um það, að þjóðhætt- irnir og þjóðsiðirnir hjá hverri þjóð sem er, eru engu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.