Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1914, Side 91

Skírnir - 01.04.1914, Side 91
Dómnr Dr. V. G. nm „Hrannir. 203 Heard rnelodies are sweet, but those unheard Are sweeter; therefore, ye soft pipes, play on; Not to the sensual ear, but more endear’d, Pipe to the spirit ditties of no tone. »Himins opnu bók« munu allir skilja sem fundið hafa mun á ■heiðum himni og kafþoku, og flestir munu renna grun í að fleiri »hættir« geta verið aldyrir en »slóttuböud«, sem og hitt að »hátt- ur« getur koraið fram í fleiru en tónum, t. d. í hreyfingum og Ijósbrigðum. E. B. kveður um ísland: »Þar rís hún vor drotning, djúpsins mær, með drifbjart men yfir göfugum hvarmi«. Þetta reynir Dr. V. G. að gera hlægilegt með því að »men« þýði »hálsfesti« eða »hálshring«. Það mun og vera hin upphaflega merking orðsins. Skáldið hefir það hinsvegar í merkingunni »djásn« og finst mór það róttmætt, bæði vegna þess að frummerkingin hvorki er mjög vakandi í meðvitund manna nú, nó virðist hafa verið það hjá forfeðrum vorum, eins og orðið »hálsmen« synir og margar kenningar, svo sem »men storðar« um Miðgarðsorminn, »grundarmen« og »lyngvamen« um höggorminn, »jarðarmen« o. fl. þar sem men er haft í merkingunni »hringur«, »sveigur«. Og þeg- ar Þrymr segir: »fjöld ák menja«, þá finst mór tvísýnt að það hafi alt verið »hálshringir« eða »hálsfestar«. Margt er það sem Dr. V. G. skilur ekki. Eg neyðist víst til að skýra vísurnar sem hann þykist ekki skilja, þó fáir muni kunna mór þökk fyrir að skýra það sem öllum ætti að vera auðskilið: Harmaleiksins síðsta svið sagan reikul opnar; bjarma veikum lýsir lið, líkin bleiku vopnar. Hvernig í ósköpunum á að skilja þetta? spyr Dr. Y. G. Eg spyr: Hvernig í ósköpunum á að misskilja það? Keikul sagan opnar síðsta svið harmaleiksins. Reikul er sagan kölluð af því að sagnirnar eru á reiki. Hún opnar nú leiksviðið þar sem síðasti þáttur sorgarleiksins gerist, hún bregður veikum bjarma yfir liðið og við þetta ljós sögutinar rísa »bleiku likin«, þ. e. þeir sem fóllu þarna, hervæðast fyrir hugskotsaugum skáldsins og heyja þann hildarleik sem ríman greinir frá. Að »lýsa liö« er engin misþyrm- ing á málinu, þó Dr. V. G. haldi það. »Sól hefir fengit fjölskylt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.