Fjölnir - 01.01.1843, Page 14

Fjölnir - 01.01.1843, Page 14
14 Á SUMARDAGSMORGUNIIVN FIRSTA. (1842.) J>ökk sje jijcr, Guö! lirir j>enna blund, er j)á jeg um síðstu vetrarstund; hann hressti mig, og huga minn huggaði firir máttinn fiinn; nú hefir sumarsólin skjær sofnaðan þínum fótum nær vakjið mig, svo að vakni }>in vegsemdin upp á túngu mín. Höfundur, faðir alls, sem er um alheímsgjeíminn Iivar sem fer, þú, sem að skapar Ijós og líf landinu vertu sverð og hlíf; mirkur og villu og ligalið láttu nú ekkji standa við, sumarsins góða svo að vjer sannlega njótum rjett sem her. Vorblómin, sem j)ú vekur öll vonfögur nú um dal og fjöll, og hafblá alda’ og himinskjin hafa mig leíngji átt aö vin. Leífðu nú, drottinn! enn aö una eítt sumar mjer við nattúruna; kallirðu }>á, eg glaður gjet gjeíngið til þin hið dimma fet.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.