Fjölnir - 01.01.1843, Side 16

Fjölnir - 01.01.1843, Side 16
ANDVÖKUSÁLMUR. Sveí þjer andvakan arga ! uni jijer hvur sem má. Jú hefir mæðu marga mirkurstund oss í hjá búið með böl og firá, fjöri og kjark aö farga. Fátt verður fteím til bjarga, sem nóttin níðist á. Mirkrið er manna fjandi, meiðir f>að líf og sál, sídimmt og síf>eígjandi, svo sem helvítisbál gjörfullt með gjis og tál. Veít jeg að vondur andi varla í f>essu landi sveímar um sumarmál. Komdu dagsljósið díra, dimmuna hrektu hrott; komdu heimsaugað híra, hclgan sindu f>ess vott, aö ætíð gjörir gott, skjilnínginn minn að skjira, skjepnunni fiinni stíra ; jeg f>oli ekkji fietta dott.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.