Fjölnir - 01.01.1843, Side 29

Fjölnir - 01.01.1843, Side 29
sævi hann harðri helvítis und indishlóm ikkar, svo þau öll hjaðni. Hrærir þig að et'ngu harmur Dagrúnav? svívirt meía? svikarinn vondi! harn okkar beggja? eg her ftað undir hjarta allt sem vargsvánga væta mætti tárum. Siglir hann, siglir! svífur skjip frá landi, grátþrotin augu grimmum manni ftlgja; íláráður heílsar á fjarlægri strönd heítmeí nírri. Svo cr hjörtum skjipt. Barnúngjinn hlíði hjó á móður skauti, ástfalinn úngri algleímis værð; hrostu hjört augu hláfögur móti móðuraugum morgunrósar. Og ástfagur allur svipur auma margminnti á mind ins horfna;

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.