Fjölnir - 01.01.1843, Side 38

Fjölnir - 01.01.1843, Side 38
38 ÁLFAREÍÐIN. (Eptir Heine.) Stófi cg út’ í túnglsljósi, stóð eg út við skóg, stórir komu skarar, af álfum var þar nóg; ltljcsu þeír á saunglúðra og l>ar j)á að mjcr fljótt og lijíillurnar gullu á lieíðskjírri nótt. Hlcíjilu jicír á fannhvitum hcstum ifir grund, hornin jóa gullroðnu hlika við lund; eíns og jtegar álftir af ísa grárri spaung fljúga austur heíði með fjaðrajnt og saung. Heílsaði lmn mjer Drottníngjin og hló að mjcr um Ieíð, hló að mjer og hleípti hestinum á skjeíð. Var j>að útaf ástinni úiigu, sem cg l>er? eða var }>að feigðin, sem kallar að ntjer?

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.