Fjölnir - 01.01.1843, Side 40

Fjölnir - 01.01.1843, Side 40
NÆTURKJLRÐ. (Eptir Heine.') Gánga gullfætt um götur bláar og læðast ljettfætt ljósin uppsala; varast smástjörnur að vekja sofanði foldina l'ögru faðmi nætur í. Hlustar hinn dimmi Dalaskógur, öll eru ltlöö hans eíru grænlituð; sefur nú Seltjall og svarta teígjir skuggafíngur af skjeíðum fram. Hvaö er [tað eg Iteír Iiljómur ástfagur og blíðmælt bcrgtnál í brjósti mínu; eru Jiað orð unnustu minnar, eöur sælla saungfugla kvak?

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.