Fjölnir - 01.01.1843, Side 41

Fjölnir - 01.01.1843, Side 41
SÆUiVlV HAFKOiVA. J)okan ifir vík og vogji votu fángji [tögul griiíir, gnauðar firir svölum sarnli sjór, enn jteígja vindar Ijúlir. Báran smáa strikur steíni, (steínn er firir jiángji bleíkur), eíns og sjer á köldurn kalli konan úng aö hári leíkur. Hvað cr á vogji? hafmei fögur! hratt hún fer og snír að landi, leíka firir björtu brjósti bárur úngar sívakandi. Skáldið. Hafmci fögur! hvaða hvaða! hárið hleíkt af salti drípur; vel skal strjúka vota lokka vinur þinn, sem bjá þjer kr/pur. Sæunn. Djópt á mjúkum mararliotni marbendlar mjer reístu höllu; híngað svam eg hafs um leíðir, hárið er því vott með öllu.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.