Fjölnir - 01.01.1843, Side 48

Fjölnir - 01.01.1843, Side 48
48 nieiga á henni sjá mismun aðdráttarablsins, })ví hvur hluti hennar um sig gjæti })á ekkji gjeíngjið úr skorðum, og aðdráttarmagnið mundi sína sig eíns og }>að hrifi á eína- saman miðju jarðarinnar C, og drægji jafnt með henni allan knottin, scm ]>ar er umhverfis. Enn nú cr vatninu svo varið, að jþað er mjög kvikult og hræranlegt; aðdráttar- magnið á staðnum Z og þar íkríng má sjer f)ví svo mikjið, að vatnið dregst jþar saman og hækkar frá miðju jarðar; j)ar kjemur flóö, er vjer svo köllum. Eíns fer á staðnum ISÍ og á Z, að þar verður flóð um sama leíti, þótt gagnstæður hlutur valdi, því það er þurnan aðdráttarmagnsins. Túnglið L dregur meír að sjer miðbik jarðarinnar og þá jafnframt allan hinn fasta jarð- arknött, heldur enn vatnið utan um knöttinn á staðnum N, það er fjærst er túnglinu. Miðja jarðarinnar C nálgast því túnglið meír enn staðurinn N á ifirborði sjáarins , það er með öðrum orðum : það er eíns og hin fasta jörð þokjist hurtu frá ifirborði vatnsins á staðnum N, svo vatnið verður aptur úr og liptir sjcr þar cður vegs, svo þar veröur eínnig flóð. Eíns fer það, þótt flóðið smámínkji, á öllum þeim stöðum jarðarinnar, sem liggja undir sama háde/gjis- haug, sem Z og N, eður þar, sem túnglið er í hádefgjis- og miðnættisstað. Allt annað vatn umhverfis jörðina fjar- lægjir sig því minna miðju hennar, sem það er fjær há- de/gjisbaug; það er með öðrum orðum: aðdráttarahlið liptir því þeim mun minna. Á stöðunum n og m ber túnglið við sjóndeildarhrfng, og þar dregur túnglið vatnið að sjer með jafn miklu abli og miðju jarðarinnar C; aðdráttarmagnið breítir þv/ ekkji í sjálfu sjer sjáarhæðinni á þeím stöðum; samt sem áður hlítur hæð sjáarins að hre/tast þar um sama leíti og sjórinn eíkst á Z og N; ifirborö sjáarins lækkar á n og m, því mikjill hluti vatnsmegnisins cr orð- inn eptir við N, og jafn mikjiö er runnið til Z, svo ifirborð alls vatnsins er nú búið að fá þá mind, sem sjá er á

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.