Fjölnir - 01.01.1843, Qupperneq 48

Fjölnir - 01.01.1843, Qupperneq 48
48 nieiga á henni sjá mismun aðdráttarablsins, })ví hvur hluti hennar um sig gjæti })á ekkji gjeíngjið úr skorðum, og aðdráttarmagnið mundi sína sig eíns og }>að hrifi á eína- saman miðju jarðarinnar C, og drægji jafnt með henni allan knottin, scm ]>ar er umhverfis. Enn nú cr vatninu svo varið, að jþað er mjög kvikult og hræranlegt; aðdráttar- magnið á staðnum Z og þar íkríng má sjer f)ví svo mikjið, að vatnið dregst jþar saman og hækkar frá miðju jarðar; j)ar kjemur flóö, er vjer svo köllum. Eíns fer á staðnum ISÍ og á Z, að þar verður flóð um sama leíti, þótt gagnstæður hlutur valdi, því það er þurnan aðdráttarmagnsins. Túnglið L dregur meír að sjer miðbik jarðarinnar og þá jafnframt allan hinn fasta jarð- arknött, heldur enn vatnið utan um knöttinn á staðnum N, það er fjærst er túnglinu. Miðja jarðarinnar C nálgast því túnglið meír enn staðurinn N á ifirborði sjáarins , það er með öðrum orðum : það er eíns og hin fasta jörð þokjist hurtu frá ifirborði vatnsins á staðnum N, svo vatnið verður aptur úr og liptir sjcr þar cður vegs, svo þar veröur eínnig flóð. Eíns fer það, þótt flóðið smámínkji, á öllum þeim stöðum jarðarinnar, sem liggja undir sama háde/gjis- haug, sem Z og N, eður þar, sem túnglið er í hádefgjis- og miðnættisstað. Allt annað vatn umhverfis jörðina fjar- lægjir sig því minna miðju hennar, sem það er fjær há- de/gjisbaug; það er með öðrum orðum: aðdráttarahlið liptir því þeim mun minna. Á stöðunum n og m ber túnglið við sjóndeildarhrfng, og þar dregur túnglið vatnið að sjer með jafn miklu abli og miðju jarðarinnar C; aðdráttarmagnið breítir þv/ ekkji í sjálfu sjer sjáarhæðinni á þeím stöðum; samt sem áður hlítur hæð sjáarins að hre/tast þar um sama leíti og sjórinn eíkst á Z og N; ifirborö sjáarins lækkar á n og m, því mikjill hluti vatnsmegnisins cr orð- inn eptir við N, og jafn mikjiö er runnið til Z, svo ifirborð alls vatnsins er nú búið að fá þá mind, sem sjá er á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.