Fjölnir - 01.01.1843, Side 55

Fjölnir - 01.01.1843, Side 55
55 ALMIRKVI Á SÓLU í VÍNARBORG 8da DAG JÚLÍMÁNAÐAR 1842. (Eptir Schumacher stjiirnuspckjíng. Schumuchers Jarbuch fiir 1813.) 1 birjun jþessa árs glæildist aptur með mjcr Iaunguti sú, cr jeg Jialði aliö um lángan aldur, að fá að sjá almirkva á sólu, að minnsta kosti cínu sinni á æfi minni. ÍSú þurfti jcg ckkji nema að ferðast til Vínarborgar til að gjeta sjeð svo sjaldgjæfan atburð, og konúngur veítti mjcr af náð sinni fararleífi og nægjilegt skotsilfur. 3>egar jeg kom í Vínarborg, var mjer feíngjiun til umráða turn sá, er Ijósbrjóturinn (Refraktor) stendur í; það cr ágjæt sjónpípa áttfætt, cr hinn nafnfrægji Frauen- hofcr hefir smíðað, og mátti jeg nota hana eínn sem hezt jeg gat. jþað var áður fundiö mcð rannsóknum, að turnar háskólakirkjunnar, er stendur í grend við stjörnuhúsið, mundu bcra af, svo þessi staður væri sá eínn, er jjiaðan mætti sjá allan sólmirkvann úr stjörnuhúsinu, og [)ví hafði herra Littrow sínt mjer [)á góðvild, að fá mjer þenna turn til umráða. Deígjinum firir sólmirkvann flutti haun sig sjálfur með hinar sjónpípurnar í urtagarðinn svo kallaðan, til að athuga [>ar Jtenna firirburð , ásamt nokkrum öðrum innlendum og útlendum stjörnufræðíngum. Jeg þurfti ekkji að hafa annann viðbúnað , enn láta búa til handa mjer fáeín sólgler skjærri enn þau, er þar voru áður, og búa svo um, að halda mætti á jiciiu í hendi sjer í stað þess að festa [)au á sjónpípuna, því svo voru [>au hægri til umskjipta; í [)eím var að sjá sólmindina næstum hvíta, svo að eíns sló á hana blárri slikju.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.