Fjölnir - 01.01.1843, Síða 55

Fjölnir - 01.01.1843, Síða 55
55 ALMIRKVI Á SÓLU í VÍNARBORG 8da DAG JÚLÍMÁNAÐAR 1842. (Eptir Schumacher stjiirnuspckjíng. Schumuchers Jarbuch fiir 1813.) 1 birjun jþessa árs glæildist aptur með mjcr Iaunguti sú, cr jeg Jialði aliö um lángan aldur, að fá að sjá almirkva á sólu, að minnsta kosti cínu sinni á æfi minni. ÍSú þurfti jcg ckkji nema að ferðast til Vínarborgar til að gjeta sjeð svo sjaldgjæfan atburð, og konúngur veítti mjcr af náð sinni fararleífi og nægjilegt skotsilfur. 3>egar jeg kom í Vínarborg, var mjer feíngjiun til umráða turn sá, er Ijósbrjóturinn (Refraktor) stendur í; það cr ágjæt sjónpípa áttfætt, cr hinn nafnfrægji Frauen- hofcr hefir smíðað, og mátti jeg nota hana eínn sem hezt jeg gat. jþað var áður fundiö mcð rannsóknum, að turnar háskólakirkjunnar, er stendur í grend við stjörnuhúsið, mundu bcra af, svo þessi staður væri sá eínn, er jjiaðan mætti sjá allan sólmirkvann úr stjörnuhúsinu, og [)ví hafði herra Littrow sínt mjer [)á góðvild, að fá mjer þenna turn til umráða. Deígjinum firir sólmirkvann flutti haun sig sjálfur með hinar sjónpípurnar í urtagarðinn svo kallaðan, til að athuga [>ar Jtenna firirburð , ásamt nokkrum öðrum innlendum og útlendum stjörnufræðíngum. Jeg þurfti ekkji að hafa annann viðbúnað , enn láta búa til handa mjer fáeín sólgler skjærri enn þau, er þar voru áður, og búa svo um, að halda mætti á jiciiu í hendi sjer í stað þess að festa [)au á sjónpípuna, því svo voru [>au hægri til umskjipta; í [)eím var að sjá sólmindina næstum hvíta, svo að eíns sló á hana blárri slikju.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.