Fjölnir - 01.01.1843, Síða 56

Fjölnir - 01.01.1843, Síða 56
56 Tvo claga á undan hafði verið skjíað lnpt og rcgii ástundum, enn jienna dag kom sólin upp á heíðum hinini. Jegar að j)v( leíð, að sólmirkvinn skjikli hefjast, kom móða nokkur í loptið, [)ó ekkji svo mikjil, að ekkji mætti vel sjá til sólar. Mjer gafst færi á að sjá randir túngls og sólar nema saman, eíns nákvæmlega og orðið gat, og nota alla þá stund, sem frá því leíð og þárigað til al- mirkvinn hófst, til að athuga þenna firirburð í kjirð og næði. Eptir því sem túnglið huldi meira hluta sólar, var að sjá sem allir litir eíddust og gránuðu, móðan í loptinu jókst æ því meír, og birtan ifir landinu varð æ skuggalegri. Iijósið eíddist ekkji á þann hátt eínsog þá dimmir af kvöldi, því kvöldbjarminn í vestrinu, sent jafnan er með gulum og rauðleítum litum, breí'ir nokkurskonar glaðlegan og fagran lilæ ifir jörðina ; enn þetta var á annann hátt; Ijósið sloknaði, litlaus grádimma lagðist ifir allt og varð æ mirkvari, svo ímind sií, sem ósjálfrátt barst mjer firir hugskotssjónir, líktist því fremur sem allur heimur væri að deía, enn að hann væri að sofna. ]Nú gjekk jeg inn af svölunni, þar sem jeg haföi staðið ríti til að athuga þenna svipmikla firirburð, og fór að búa mig undir athuganir rnínar í turninum; það var fám mínútum firr enn almirkvinn hófst. þni var að sjá sem öskugrá þoka grúfði ifir landinu, svo rofaði að eíns í turna og þök staðarhúsanna. Jegar jeg var búinti að merkja mjer timann, sem sólarljósið hvarf á, og leít aptur í sjónpípuna, tók jeg eptir að hvítur Ijós- baugur var umhverfis trínglið , og hvarf á alla vegu út í nimingránann; enn jafnframt sá jeg sjón, sem jeg átti ekkji von á ; það var first til aö sjá eíns og rauða Ioga leggði út úr túnglröndinni á þrem stöðum; enn þegar jeg horfði betur á það, sá jeg að logar þessir, er svo þótíu vera, bærðust ekkji; það var líkast því sem fagurrautt ljós skjini á tindóttan jökul. Jeg gat ekkji sjeð að mind nje
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.