Fjölnir - 01.01.1843, Side 66

Fjölnir - 01.01.1843, Side 66
fiG XIII. Tvær Æfisögur útlendra merkismanna, útgefnar afliiim íslenzka bókmentafélagi. I. Franklins æli. II. Jarfur maíiur í sveit. Kaupmannahöfn 1830. 8. 159 ldss. XIV. SótðSÍ-öf íinnba Sernum frd Sóíjanm’ J£>aíbórð= fpni. álattpmannaíjefn. 1839. 16.139 blss. XV. Sagan af Hrafnkeli Freysgoða. Utlgivet af P. G. Thorsen, og Konráð Gíslason. Köbenhavn, 1839. 34 + 54 blss. hefir verið tilgángur útgjefendanna, að sína hina fornu íslenzku í fieini niind, sem Jicír hjeldu rjettasta, og var [icssi saga tekjin til útgjefníngar fremur eínhvurri ann- arri ckkji að eíns firir þær sakjir, að hún er stutt og áður óprentuö, heldur og hins vegna, að handritin eru öll í ómerkara lagji, eínkum að allri stafsetníngu , svo að út- gjefcndurnir voru sjálfráðir firir þeím í þeírri greín , enn öðru hafa þeír ckkji dirft sig að breíta. Mindum orðanna er jafnvel ekkji alstaðar snúið til hins rjettasta ínáls. jþol- mindaðar sagnir (verba passivae formae) œtti að emlast á sk; ris (37,8) ætti að vera ríss (firir rís-r); vili ('23fi) er firsta persóna núlegs tfina í afleíðingarhætti, og á að vera vilja; mfjri (384, 397) ætti að vera prcntað m/jrr, samkvæmt bendíngu frá Dr. Schévíng til útgjefendanna í skrifuðum athugasemdum, eíns og merr (nú merí), sömu- leíðis eyrr (nú eyri), Mœrr (Sunnmeerr, Norðmœrr í IXoreígji); slíkt hið sama á að brcíta veidi (3217) í veidr, eins og hei'ör (nú lieiöt) , flœör (aðfall sjáar) , festr (nú festi), helgr (t. a. m. örskotshelgr), og fleíri; hefir þetta niðurlag haldizt allt til þessa dags í orðunum reyöur, brúöur (þó þetta síöara orð hreítist öðru visi í fleírtölunni), og í mörgum kvennmanna nöfnum; Hrafnketill, (þorketill, o. s. frv., er eldra enn Hrafnkell, jþorkell, og þvíumlíkt; ne einn er eldra og upphaflegra enn neinn; aldreigi er ekkji rjett, og ætti að vera aldri eða aldrigi; (líka finnst aldre, aldregi, aldregin, aldrigin); kom, komt (í [lálegri tíð af koma) er ekkji eíns fornt og kvam, kvamt (í fleírt.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.