Fjölnir - 01.01.1843, Side 84

Fjölnir - 01.01.1843, Side 84
84 GiÓÐUíl SNJÓR. “^næliga snuggir, kváðu Finnar.” Fornm. S. Vllda B. 20s(a bls. Eínu sinui vav síslumaður — jeg lield fiað hafi verið í Rússlandi. Hann |iótli vera tekjuharður, og fór þá stundum ekkji vcl að bændunum, enn við eínn þeírra gat hann ekkjert átt, þvi hann var svo [ivcr og þrálátur, að hann galt alla þegnskjildu sína í tækan tíma, og vildi svo aldreí gjalda neítt meíra. Hann drakk ekkji heldur, svo á því irði haft, og átti fallegasta húsið í því þorpi. Hann hjet Pjetur Ivarsson, og var ekkji von að síslumanninum væri vel við hann. Leíð síslumanns lá opt um þorpið , þar sem Pjctur átti heíma , og var honum þá alltjent raun í að sjá þar svona fallegan bóndagarð. Eínn veturinn gjöröi fannfergji, fóru menn þá í sleðum bæa í millum, eins og siður er til. Jað bar við eínn dag, að síslumaður ók í sleða , hann var í lijarnarfeldi, og kom í þorpið, þar sem Pjetur hjó. Hann var þá að velta firir sjer, hvurnig hann ætti að komast ifir lítið af því, sem þessa heíms hafnendur kalla valtan veraldarauð, og datt honum þá Pjetur alltaf í hug. Neíöin kjennir naktri konu að spinna, og svo var um síslumann, því satt að scígja var lítið orðið í buddunni hans, þvi heldri mennirnir í síslunni gáfu liomini sjaldan færi á sjer, enn af aumíngjum er lítið að hafa. Alltaf var

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.