Fjölnir - 01.01.1843, Page 85

Fjölnir - 01.01.1843, Page 85
85 hann samt óþreítandi aS sjá um þá. INú kom honum ráh i hufí, og ekur heím í hlað hjá Pjetri. Bóndi kjemur út bcrhöf aftur, og hiöur hann auðmjúklega að koma inn, [lútt honum raunar þætti þetta ekkji vera vinafundur. Sislumaður hafui á sjer hiifðingjasnið, og Ijet leíngji gánga eptir sjer, fór þó seínast inn í stofu og taldist ekkji undan að borða morgunverð, og var alltaf að stinja og kvarta, hvursu störf sín væri erfið og mæðusöm. "]F>að er fallegt”, sagði hann, “sem mjer hefir verið sagt að gjöra núna scínast; jeg á að grenslast eptir hjerna á allri kjeísaraeígninni, hvurt hjer sje ekkji nokkurs konar snjór, sem þeír vilja fá, og á að senda hann til hirðar- innar, hvar sem jeg finn hann.” “Guð blessi kjeísarann, síslumaður góður!” sagði hóndinn; “er mjer leílilegt að spirja, hvað þeir ætla aö gjöra við snjóinn ?” “þní veízt það, Pjetur minn”! sagði síslumaður, “að stórhöfðíngjar eru stundum skrítnir; það hefir komizt í þrætni við hirðina, hvurt snjórinn væri hvítari firir sunnan eða norðan. Nú ætlar kjcísarinn sjálfur að skjera úr málinu og vill fá að sjá hvurntveggja snjóinn.” “Dírt er drottins orðið”, sagði Pjetur , “gjörið þjer svo vel að súpa á, síslumaður góður”! Hann var orðinn hræddur um , að sjer irbi skjipað að fara að flitja snjó lángar leíðir. ]>að var auðsjeð , hvað það mundi kosta, ef bann ætti ab aka snjó á mörgum vögnum heím til höfuð- borgarinnar, þvílíkan óraveg. 3>á sagði bóndi: “bág er tíöin, herra góður! peníngaeklan og kaupstaðarskuldirnar, eíns og þjer vitið sjálfur.” Síslumaður leít við honum og sagði með hitann upp’ í sjer. nokkuðsona, öllum verður eitthvað til bjargar, þá er að Ieíta bragða.” “Ætla þjer vilduð láta svo Iítið, Andres minn!” sagði bóndinn , “að taka við þrem spesíum , mjer væri þökk á því.” “Jú gjetur ekkji betur boðið, Pjetur minn!” sagði síslumaður, “cnn mjer liggur ekkji á peníngum”. Hann hætti þá að borða og stóð upp, og fór að gánga um gólf

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.