Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 85

Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 85
85 hann samt óþreítandi aS sjá um þá. INú kom honum ráh i hufí, og ekur heím í hlað hjá Pjetri. Bóndi kjemur út bcrhöf aftur, og hiöur hann auðmjúklega að koma inn, [lútt honum raunar þætti þetta ekkji vera vinafundur. Sislumaður hafui á sjer hiifðingjasnið, og Ijet leíngji gánga eptir sjer, fór þó seínast inn í stofu og taldist ekkji undan að borða morgunverð, og var alltaf að stinja og kvarta, hvursu störf sín væri erfið og mæðusöm. "]F>að er fallegt”, sagði hann, “sem mjer hefir verið sagt að gjöra núna scínast; jeg á að grenslast eptir hjerna á allri kjeísaraeígninni, hvurt hjer sje ekkji nokkurs konar snjór, sem þeír vilja fá, og á að senda hann til hirðar- innar, hvar sem jeg finn hann.” “Guð blessi kjeísarann, síslumaður góður!” sagði hóndinn; “er mjer leílilegt að spirja, hvað þeir ætla aö gjöra við snjóinn ?” “þní veízt það, Pjetur minn”! sagði síslumaður, “að stórhöfðíngjar eru stundum skrítnir; það hefir komizt í þrætni við hirðina, hvurt snjórinn væri hvítari firir sunnan eða norðan. Nú ætlar kjcísarinn sjálfur að skjera úr málinu og vill fá að sjá hvurntveggja snjóinn.” “Dírt er drottins orðið”, sagði Pjetur , “gjörið þjer svo vel að súpa á, síslumaður góður”! Hann var orðinn hræddur um , að sjer irbi skjipað að fara að flitja snjó lángar leíðir. ]>að var auðsjeð , hvað það mundi kosta, ef bann ætti ab aka snjó á mörgum vögnum heím til höfuð- borgarinnar, þvílíkan óraveg. 3>á sagði bóndi: “bág er tíöin, herra góður! peníngaeklan og kaupstaðarskuldirnar, eíns og þjer vitið sjálfur.” Síslumaður leít við honum og sagði með hitann upp’ í sjer. nokkuðsona, öllum verður eitthvað til bjargar, þá er að Ieíta bragða.” “Ætla þjer vilduð láta svo Iítið, Andres minn!” sagði bóndinn , “að taka við þrem spesíum , mjer væri þökk á því.” “Jú gjetur ekkji betur boðið, Pjetur minn!” sagði síslumaður, “cnn mjer liggur ekkji á peníngum”. Hann hætti þá að borða og stóð upp, og fór að gánga um gólf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.