Fjölnir - 01.01.1843, Page 86

Fjölnir - 01.01.1843, Page 86
86 og varö litiö út um stofugluggann. Pjetur stóð berhöfðáður út’ í horni og klóraði sjer i höfðinu, J)ví honum var ekkji farið að verða um sel. “j)að kalla jeg hvítan snjó,” sagði sísluma'1 urinn, “sern Jiarna er úti, hann er eins og mjöll, Pjetur!” “Vægðu mjer, herra góður! það er ekkji hetri snjór enn annarstaðar; jeg skal seigja iður nokkuð, snjórinn er miklu hvítari hjá honum nafna mínum.” “Vertu ekkji að {>ví arna”, sag'.i síslumaður, “jeg sje [>að dável, j>etta er ágjætur snjór, {>ú mátt til að fara með hann á tíu vögnum”. Bóndi bað sig undan sem bezt hann gat, og barði sjer á alla vegu og fór að hrina, enn {>að dugði leíngji vel ekkji neítt, {xí ljet síslumaður Ieíðast til um síðir firir 50 spesíur, enn Pjetur varð að lofa honum með kossi og handaliandi, að }>eigja um {)etta eins og steínn, svo {>að kjæmist ekkji upp, að síslumaður hefði leínt svoria fallegum snjó.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.