Árný - 01.01.1901, Síða 19

Árný - 01.01.1901, Síða 19
19 málinu; hafði aðferð stjórnarinnar því miður vakið og alið þann grun. Arið 1867 var stjórnarskipunarmálið lagt fyrir alþíngi og átti Hilmar Finsen góðan þátt í því. Vil eg nú vísa til ritgjörðar Jóns Sigurðssonar í fyrsta ári Andvara, þvi hjer er eigi rúm til þess að rekja málið. Að eins skal þess getið, að nú stóð deilan með fullu fjöri um stjórnarskipun Islands til 1874. Fylgdu hinir konúngkjörnu þíngmenn dönsku stjórn- inni oftast að máli, og þó áttu sumir þeirra stundum erfitt með það vegna sannfæríngar sinnar og gengu þá með hógværð á móti henni í ýmsum atriðum. Einstaka þjóðkjörnir þíngmenn voru líka stundum með stjórninni eða hinum konúngkjörnu. I móti voru flestir þjóðkjörnir þíngmenn með forseta — svo var Jón Sigurðsson frá Kmhöfn kallaður venjulega á seinni árum — fremstum í flokki, og þeim fylgdi allur þorri þjóðarinnar. Eftir þjóðfundinn hafði Jón Sigurðsson verið sjálfkjörinn foríngi allra Islendínga. Frá því að Jón Sigurðsson byrjaði að gefa út Ný Fjelagsrit 1841, var hann foríngi allra íslenskra námsmanna í Kmhöfn; fylgdu þeir honum jafnan að máli, nema Gísli skáld Brynjúlfsson á seinni ár- um. Gísli var mjög gagntekinn af mælsku Orla Lehmanns og er varla efi á því, að hann hefur meðal annars haft nokkur áhrif á »pólitík« Gísla. 1869 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Árný

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árný
https://timarit.is/publication/66

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.