Árný - 01.01.1901, Qupperneq 56
56
dæmum. Allir segjum vjer og skrifum foss (fyrir
ors), milli (f. miðli af með-al), brdtt (f. brdbt),
hitt (f. kint), aö jeg ekki tali um orð sem drekka
(f. drinka) og alt því-um-líkt. Eingum manni dettur
í hug að segja að þessar orðmyndir sjeu rángar, og
þó er alt þetta í rauninni tóm »latmæli«. En svo koma
mörg önnur orð, þar sem tillíkíng finnst í framburði,
jafneðlileg og allar aðrar, en þó bannað að sýna hana
í riti. Þar kemur aftur spurníngin: »hvað er rjett?«.
Pað hafa verið gefnar þær reglur, að skrifa skuli
/ar/, karl, Þorldkur, afbragð, ofboð — þótt allir
segi kall, jall, Þolldkur (// sama hljóð sem í að
kalla), abbragð, obboð osfrv. En er þá ekki hjer
alveg sama »tillíkingin«; er það ekki jafneðlilegt að
segja jall sem að segja foss? Jú, vissulega er svo.
Hvorttveggja stendur alveg jafnfætis og á eða ætti
að hafa jafnan rjett á sjer. Pað er með öllu óskiijan-
legt, hvers vegna rita skal foss en bannað að rita
jall. Pað er ekki af því, að annað sje fornt og hitt
nýtt; hvorttveggja er jafngamalt. »Tillíkíngin« fb
til bb enda jafnvel eldri ef nokkuð er; finnst að
minnsta kosti í handriti um 1270 (abbendif. afbendi).
Jeg skal í sambandi við þetta taka annan orð-
fiokk með sjerstöku stafasambandi.
Tað er alkunnugt, að raddstafir lengdust fyrir
framan / -|- f, g, k, m, p (hdlfur, skjdlgur, bdlkur,