Árný - 01.01.1901, Page 64
64
vanans. En þó er mart, sem öðruvísi mætti vera.
Petta hafa menn fundið, og því var það að Blaða-
mennirnir í Reykjavík gerðu samtök að því að ráða
bót á málinu. Peim tókst vel í mörgu, en miður í
sumu. Aðalreglan varð að vera sú að kippa burtu
stöfum, sem einga þýðíngu hafa fyrir orðið og augað
mundi ekki sakna. Bað er auðvitað, að auganu og
meðvitundinni stendur alveg á sama, hvort heldur
ritað er kendi eða kenndt, alt eða allt. Þar af
leiðist sú regla, að einfalda skuli staf (tvöfaldan) á
undan öðrum (þriðja). Að undantekníngar gerast hjer,
þar sem 3. stafurinn t. d. er fallendíng, er skiljanlegt.
Bessi regla er góð og ljettir fyrir. Stafurinn z er
algjörlega þýðíngarlaus nú á dögum. Upphaflega
merkti hann ts og var borinn svo fram. Retta t er
nú með öllu horfið í framburði, og z er því aðeins
sama og ^ alstaðar. Blaðamennirnir byggðu z-unni
út sumstaðar; það var gott, en þeir hefðu átt að
gera það alstaðar. Einginn hefði í raun og veru
saknað hennar, en allir fundið, hve miklu auðveldara
varð að rita rjett eftir en áður. l\aö fyrsta, sem þarf
að gera, er að gera hana landræka. Hjer undir
mætti og heimfæra, það sem áður er sagt um radd-
stafina á undan / og öðrum samhljóðum.
fað er víðar, að 3 stöfum lendir saman svo að
einn af þeim hverfur alveg í framburði, t. d. r í