Árný - 01.01.1901, Síða 66

Árný - 01.01.1901, Síða 66
66 sjd og sje finnur eingan mun á miöhljóöi þessara oröa. Pað er því í öðru lagi aðeins samkvæmni að rita j í öllum myndum sama orðs. Og í þriðja lagi er það eingin nýjung að rita je í íslensku. fað var farið að rita svo á 14. öld, og var almennt á 15. og þar á eftir. Pað var reyndar ritað ie, því að i var ritað alstaðar fyrir j (t. d. id, idta, hier osfrv.). I handriti því, sem Gullþórissaga er rituð í, er t. d. skrifað (sjá útgáfu Kálunds 1898) sier (oft), fiek(k) (oft), hiedinn, ried- (oft), hierad, hielld-, liet, fiell, fied, siet, liet (= Ijeti), liet (= tjet), hiet, triet, sier (sagnorð), riett (sauðarjett), liekn; þar að auk í orðum sem gicet-, kiær\ það er einginn vafi á því, að öll þessi ze eru ekkert annað en ^e, sem vjer nú berum svo fram. Og svo var ritað um allar aldir, á 16., 17., 18. og 19. öld, nema af einstöku mönn- um, sem stæltu elstu íslensku handritin og rituðu e eða é. Sem kunnugt er, ritaði Rask é (e með bak- falli) og það hafa margir gert eftir honum. En ein- mitt »bakfallið« átti að sýna, að þetta e (é) var frá- brugðið brodduðum stöfum (d, í osfrv.), einmitt af því að það var samsett af tveim hljóðum greinileg- um. Að rita je er því eingin nýjúng í íslensku. það er 4—5 hundruð ára gamall ritháttur og ætti því að hafa virðíngarverðan aldur, alveg eins og -ur f. -r, sem er hjer um bil á sama reki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Árný

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árný
https://timarit.is/publication/66

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.