Árný - 01.01.1901, Page 67

Árný - 01.01.1901, Page 67
67 Aö rita é fyrir je — þó ekki alstaðar — er þvert ofan í sögu málsins, þvert ofan í 4 — 5 hundruð ára rithátt, eykur ritvandræði og þvi þvert ofan í skynsamlega rjettritun. Pað ætti því sem fyrst að detta úr sögunni aftur. Pað var glappaskot, að trana því fram nú. Hvað orðaskipunina snertir, er ekki hægt að gefa neinar algildar reglur um hana. Pví að hún er mjög komin undir því, í hvaða ham, ef svo má að orði kveða, maður skrifar í hvert sinn. Orðaskipunin fer eftir því, hvaða áhersla er lögð á orðin; um leið og ritarinn ritar þau, mælir hann þau í huga sjer; þau raða sjer þá eftir hinum innra hita eða ákefð, sem er í brjósti hans. Ef hann ritar hitalaust, t. d. rólega um vísindaleg efni, verður öll orðaröð einföld og óbreytt. Og þó getur það átt sjer stað, að orðin raðist dálítið öðruvísi en rjett blátt áfram. Um þetta er eingar reglur hægt að gefa. I'að er komið undir tilfinníngu og hugarástandi ritarans. En þess má krefja, að málið sje hreint og íslenskt, laust við útlend orð og orðaskipun. Par á móti verður þess ekki krafist, að allir riti liðugt mál. Pað er náttúrugjöf, hæfilegleikinn að rita lipurt. Eins og sumum er stirt um mál, en aðrir málsnjallir, svo að orðin »fljóta af vörum þeirra sætari en hunáng«, eins er og ritlipurð misjafnt gefin. Pó má lángt komast 5*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Árný

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árný
https://timarit.is/publication/66

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.