Árný - 01.01.1901, Page 80
80
Til samanburðar á útbreiðslunni í Ameríku og á
Englandi má hafa töflu þessa:
Aðalból 6 fyrir- lestrar 10 fyrir- lestrar Sam- tals Nem- endur Skrifl, ætíng- ar Próf- aðir
Cambridge . . 78 155 233 15824 2565 1730
Oxford .... 151 87 238 23051 2714 1295
London .... 16 120 136 13374 1958 1231
Fíladelfía . . . 107 » 107 18822 419 388
Chicago .... 122 » 122 24822 725 486
New-York. . . » 34 34 3667 223 142
Skýrslan sýnir, að þeir eru miklu færri í Ameríku,
sem taka þátt í hinum skriflegu æfíngum og láta prófa
sig; einnig eru fyrirlestraflokkarnir færri og styttri,
svo að hreifíngin hefur yfir höfuð að tala meiri tildurs
og hjegómabrag á sjer í Ameríku en á Englandi.
Tó er eitt, sem Ameríka hefur fram yfir England
og í fyllra mæli, þó það sje nokkrum hjegóma bundið,
og það eru
Sumarskólarnir.
Peir eru, eins og þegar er sagt, amerískir að
uppruna og hafa fengið á sig mjög fagran brag, á
borð við ólympisku leikina hjá Eorngrikkjum.
?að var kristileg samkoma, er á ári hverju hafði
mót með sjer við Chautauqua-vatnið í New-York-