Árný - 01.01.1901, Page 86
86
maður gengur til prófs. Prófið, sem að öllu leyti er
innifalið í ritgjörðum þeim, sem nemandinn hefur
skrifað, er haldið af kennara með prófdómanda frá há-
skólanum. Eftir fjölda fyrirlestranna og eftir því,
hve nemandinn hefur tekið þátt í mörgum flokkum,
fer þýngd prófsins og heiðurinn, sem af því hefst.
Lundúnafundur samdi svolátandi prófskrá:
I. deild
fyrir stuttan flokk, án vitnisburðar:
1. Inngángsfyrirlestrar, sem aðeins er ætlað að glæða
áhuga. Eingar ritgjörðir nje próf.
2. Stuttir flokkar með 6—9 fyrirlestrum. Ritgjörðir
og próf, en einginn vitnisburður.
II. deild
fyrir lengri flokka, með vitnisburði:
1. Fyrirlestrar 10—12 í flokki með fram- ^
haldsflokki í 6 fyrirlestrum
lokapróf
2. 24 fyrirlestrar i flokki með
framhaldsflokki í minnsta kosti
24 fyrirlestrum árlángt
3. Fleiri ára flokkar, oftast
3 ára, tengdir hver við
annan
4. Skilyrðin fyrir háskólavitnisburði
með »heiðarlegt« í öllum grein-
um veita
ársvitnisburður:
»almennt«
»heiðarlegt«
háskólavitnisburður:
»almennt«
»heiðarlegt«
titilinn:
»affiliat*
(aukastúdent).