Árný - 01.01.1901, Page 102

Árný - 01.01.1901, Page 102
Nokkur forngrísk kvæði. Pýdd úr frummdlinu. SEIÐKONURNAR. Eftir Peokrítos. Efni kvæðisins. — Símaiþa hefur feng;ið ást á Delfis og heppnast að ná ástum hans. Gengur það allt vel um hríð, en svo fer Delfis að hætta komum sínum til hennar og hún fær pata af því, að hann elski aðra. Símaiþa eflir þá að honum seið til þess að ná ástum hans aftur. Með þernu sinni, f’estýlis, fer hún um nótt út fyrir borgina og sest þar að á krossgötum. Túngl skín í heiði. Hún kveikir upp eld og setur skál yfir; þar sýður hún töfragrösin og býr til ástadrykk úr salamöndrum. Hún hefur töfrafugl með sjer og bindur hann við eirhjól. Þegar fuglinn hreifist snýst hjólið, og við hvern snúníng tötrahjólsins á Delfis að dragast nær hjarta hennar. Hún ákallar Selenu, mánadísina, sjer til hjálpar og kýngisgyðjuna Hekötu, og þykist finna návist hennar. Margt fremur hún til að magna seiðinn og loks sendir hún Uestýlis á stað með töfragrös til að kreista þau við dyrastaf húss þess, er Delfis býr í. Eegar ambáttin er farin, fer hún að rifja upp fyrir sjer harma sína og segir frá öllum samvisíum sín- am við Delfis. Hún ákallar Selenu og biður hana að heyra um ástir sínar og hjálpa sjer. Hún verður ákafari og ákafari og hótar að drepa Delfis, ef seiðurinn hrífi ekki. Endar kvæðið með hátíðlegri kveðju til mánadísarinnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Árný

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árný
https://timarit.is/publication/66

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.