Ný félagsrit - 01.01.1844, Síða 79

Ný félagsrit - 01.01.1844, Síða 79
IIM TiÆKNASKIPUJC A ISLAKDI. 79 Eptir því sem ráSa má af nefndartíftindunum, liefir biskupinn verið fremstur í flokki að ráða til þess, að sem minust yrí)i haggað vib spítölunum, og gjörðust ynrsir til að fylgja áliti hans, einsog áírnr er frá greint og við var að hiiast; hefir hann því með fastheldui sinni við hið forna spillt m;',Ii þessu svo, að eigi er svnt nær þar verði bót á ráðin, og mun hann því hafa unnib lslandi minna gagn enn hann mundi viljab hafa, því öllum er kunnigt hvilikur mabur hann er og hversu mjög hann ann landinu alls hins bezta. þá gegnir þab og mikilli furbii, hversu dauflega fundarmenn hafa tekib undir þab, ab læknumyrbi Ijölgab í landinu, því þó þeir léti sem þeim þætti þab óskanda ab slíku yrbi fram komib, vildu þó fáir af þeim leggja svo mikib í sölurnar sem mörgum mundi líklegt þykja, þar sem eins er hágstatt meb lækna og á Islandi, og þarsem á annann hóginn ekki var um meira ab gjöra enn ab taka af nokkrar ónytar stiptanir, sem aldrei hafa verib til neins gagns, og allur þorri manna óskar ab væri lagbar nibur sem fyrst, og hafbar til einhvers þess sem landinu mætti mcira gagn að verba. j>ó ab telja mætti nefndarmönnum þab til afbötunar, að aub- séb er ab þeir hafa haft óljósar hugmyndir um, hvílikan skaba holdsveikin gjörir íslandi, þá verbur þó ekki fyrir því mælt, hversu báglega þeim tókst áb skera úr því sem fyrir þá var Jagt, og hversu lítib þeir vildu leggja í sölurnar, til þess ab eitthvab yrbi reynt til vib hana; því þó þeir þættist vonardaufir um það , ab hún mundi læknub vcrba, þá var þó aubséb ab enginn Iæknir mundi geta gjört tilraun til þess meb þelm kostum sem þeir höfbu til ætlab. þabraauki var þab yfirsjón nefndar- mauua, ab þeir kvábu hvorki landiækiiinn, eba neinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.