Ný félagsrit - 01.01.1844, Qupperneq 79
IIM TiÆKNASKIPUJC A ISLAKDI.
79
Eptir því sem ráSa má af nefndartíftindunum, liefir
biskupinn verið fremstur í flokki að ráða til þess, að
sem minust yrí)i haggað vib spítölunum, og gjörðust
ynrsir til að fylgja áliti hans, einsog áírnr er frá greint
og við var að hiiast; hefir hann því með fastheldui sinni
við hið forna spillt m;',Ii þessu svo, að eigi er svnt
nær þar verði bót á ráðin, og mun hann því hafa unnib
lslandi minna gagn enn hann mundi viljab hafa, því
öllum er kunnigt hvilikur mabur hann er og hversu
mjög hann ann landinu alls hins bezta.
þá gegnir þab og mikilli furbii, hversu dauflega
fundarmenn hafa tekib undir þab, ab læknumyrbi Ijölgab í
landinu, því þó þeir léti sem þeim þætti þab óskanda
ab slíku yrbi fram komib, vildu þó fáir af þeim leggja
svo mikib í sölurnar sem mörgum mundi líklegt þykja,
þar sem eins er hágstatt meb lækna og á Islandi, og
þarsem á annann hóginn ekki var um meira ab gjöra enn
ab taka af nokkrar ónytar stiptanir, sem aldrei hafa verib
til neins gagns, og allur þorri manna óskar ab væri
lagbar nibur sem fyrst, og hafbar til einhvers þess
sem landinu mætti mcira gagn að verba. j>ó ab
telja mætti nefndarmönnum þab til afbötunar, að aub-
séb er ab þeir hafa haft óljósar hugmyndir um,
hvílikan skaba holdsveikin gjörir íslandi, þá verbur þó
ekki fyrir því mælt, hversu báglega þeim tókst áb skera
úr því sem fyrir þá var Jagt, og hversu lítib þeir vildu
leggja í sölurnar, til þess ab eitthvab yrbi reynt til vib
hana; því þó þeir þættist vonardaufir um það , ab hún
mundi læknub vcrba, þá var þó aubséb ab enginn Iæknir
mundi geta gjört tilraun til þess meb þelm kostum sem
þeir höfbu til ætlab. þabraauki var þab yfirsjón nefndar-
mauua, ab þeir kvábu hvorki landiækiiinn, eba neinn