Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 12
12 dæmi, sem sína, að h'órgar vóru giðjum helgaðír. Hinn himneski bii- staður giðjanna, Vingólf, er nefndur körgr i Sn. E.1 2 3 I Hynduljóðum segir Freyja um Ottar: H'órg hann mér geröi oý hlaðinn steinum — nú er grjót pat at gleri orðit — rauð hann í nýju nautablóði; ce trúði Ottarr á Hsynjur.- Um Alfhildi, dóttur Álfs konungs, er það sagt í Hervarar sögu, að Stark- aðr Aludrengr hafi numið hana burt um nótt að dísablóti, »er hún rauð hörginn.«3 Enn hinsvegar eru líka til staðir, sem sína, að hörgar gátu ver- ið helgaðir karlkendum goðum. I Grímnismálum eru Nóatún, höll Njarð- ar, nefnd hátimbraðr hörgr og í Vafþrúðnismálum segir svo um Njörð: hoýum ok hörgum hann ræðr hundmörgtim — p ok varð-at hann ^Asum alinn4 5 Hugsunin virðist hjer vera, að Njörðr ráði hundmörgum hofum og hörgum, pó að hann sé ekki Asa ættar, og bendir þetta til þess; að það hafi verið eiginlegt Asum að ráða eigi að eins firir hofum, heldur og fir- ir hörgum. I Völuspá segir svo: Hittusk Æsir á Iðavelli, peir er hörg ok hoý hátimbruðu.* A hið sama benda örnefnin sænsku Opinshargher, Þorshargker.6 H'órgar og lioý eru oft nefnd í sömu andránni í fornritum,7 * * * * * og sjest, 1. Annan sal gerðu þeir; þat var hörgr, er gyðjurnar áttu, ok var hann allfagr Sn. E. (útg. A. M.) I 62. bls. 2) Hyndlul. 10. 3) Fornaldars. I 413. bl. Um dísablðt sjá Mogk, Germ. Mythol §86. 4) Grímnismál 16. Vafþrúðnismál 38. 5) Vciluspá 7. 6) Rydqvist, Svenska sprákets lagar, registrið í 6. b. 7) Völuspá 7 (sjá áður). Helgakviða Hjörv. 4: hof mun ek kjósa | hörga marga. Vafþrúðnismál 38 (sjá áður). Sbr. Stjórn 580 14 og 582 20, Karlamagnús saga (Unger) 137 24, Fms. I 283 og 285 (sbr. Flat. I 285 og 287) og II 41, Fornaldars, II 287—288. í Rekstefju (9. erindi), sem virðist vera ort á ofanverðri 12. öld, kemur hörgr firir í sambandi við blóthús (sjá Konr. Gíslason, Efterladte skrifter I 212.—215. bls.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.