Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 31
Rannsókn í Gullbringusýslu og Árnessýslu suniarið 1902. Eftir Brynjúlf Jónsson. Sunwið 1902 ferðaðist eg fyrir fornleifafélagið um þær sveitir er liggja á Reykjanesskaga og þar í giend, og gjörði þær athuganir seni hér fylgja: 1. Þingness-pingstaður við Elliðavatn, var hið fyrsta, sem eg skoð- aði, og gjörði eg uppdrátt af honurn, þvi Arbók fornleifafélagsins hefir engan áður. Þar að lútandi skal eg geta þess, að búðatóftirnar eru suð- vestantil í nesinu. Gengur þar mjótt sund eða djúp lág frá suðvestri til norðausturs milli tveggja smáhæða. Eru 3 búðatóftir suðaustan í vestur- iiæðinni, en eigi færri eti 14 norðvestan í hinni eystri. Flestar eru þær óglöggar orðnar. Mældi eg að eins eina, þá er ntér virtist einna glögg- ust og einna stærst; var hún nálega 8 faðtnar (stignir) á lengd og vel , fðm. á breidd út á veggjabrúnir. Margar af hinum virtust mér þar á við, en surnar þó styttri. I tveim stöðum eru 2 samhliða, aðrar að austan, hinar að vestan við lágina. Og i 2 stöðum eru 3 samhliða, hvorutveggi að austan, aðrar ofar, hinar nær láginni. Gaflinum í þeim hafði dálítið verið raskað, eigi alls fyrir löngu, því þar hafði verið lögð undirstaða undir hústóft, liklega fjárhúskofa, og þá auðvitað nokkuð grafið til um leið. En til allrar hamingju hafði verið hætt við það aftur og skemnid- irnar því eigi orðið mjög miklar. Niðurundan þessum tóftum er garð- brot, setn liggur í hálfbring og gat eg ekki séð fyrir endunum. Það var eins og þeir hyrfi í brekkuna. Má vera að þar hafi verið hringur, en nú sé efri hluti hans horfinn í jarðveginum. Um það fullyrði eg ekkert. Ein af búðunum virtist mér að hefði haft afhús við neðri. endann, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.