Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 53

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 53
Skýrsla um þá liluti, sera Forngripasafni íslands hafa bœzt árift 1902. (Tölurnar fremst sýna tölumerki livers hlutar i safmnu). 4894. Hnífsknft úr beini (2 mannsmyndir samfastar); fundið á Hofakri í Dalasýslu. 4895—96. Reglustika frá árinu 1706 og ritspjald úr beini. Úr eign sr. Jóns Steingrímssonar í Hruna. 4897. [Jón skólastjóri Hjaltalín á Möðruvöllum]. Skjár úr sköturoði. 4898. Pressujárn frá 1731 (brotið). Austan úr Arnessýslu. 4899. Ljósastjaki, örlítáll, úr kopar með einkennilegri gerð. 4900. Hempupör úr látúni, vírvafin. 4901. Málrúnir eftir síra Snorra á Húsafelli. 4902. Stór silfurpeningur sænskur frá 18. öld. 4903—4. Tveir smápeningar danskir, úr silfri. 4906. Hnappskeið úr silfri. Austan úr Flóa. 4906. Rauðkrítnrmynd af Páli rektor Hjálmarssyni eftir Sæmund Magn- ússon Holm. 4907. Kaffikanna úr silfri eftir Sigurð Þorsteinsson frá Víðivöllum í Fljótsdal. 4908. Einkennisbúningur Jóns landlæknis Hjaltalins. 4909. Tína úr tré, stór. Austan úr sveitum. 4910. Baukur úr hnottré, kringlóttur, lítiil. Austan úr sveitum. 4911. Skírnarfat, stórt. Úr Mælifellskirkju í Skagafirði. 4912. Grafleturspjald frá byrjun 18. aldar. Frá sömu kirkju. 4913. Stór silfurpeningur, danskur, frá 1652. 4914. Tvær gjarðarhringjur úr kopar frá 1677. 49^5. Gömul handlína, Austan úr Flóa,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.