Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Qupperneq 53
Skýrsla
um þá liluti, sera Forngripasafni íslands hafa bœzt árift 1902.
(Tölurnar fremst sýna tölumerki livers hlutar i safmnu).
4894. Hnífsknft úr beini (2 mannsmyndir samfastar); fundið á Hofakri
í Dalasýslu.
4895—96. Reglustika frá árinu 1706 og ritspjald úr beini. Úr eign sr.
Jóns Steingrímssonar í Hruna.
4897. [Jón skólastjóri Hjaltalín á Möðruvöllum]. Skjár úr sköturoði.
4898. Pressujárn frá 1731 (brotið). Austan úr Arnessýslu.
4899. Ljósastjaki, örlítáll, úr kopar með einkennilegri gerð.
4900. Hempupör úr látúni, vírvafin.
4901. Málrúnir eftir síra Snorra á Húsafelli.
4902. Stór silfurpeningur sænskur frá 18. öld.
4903—4. Tveir smápeningar danskir, úr silfri.
4906. Hnappskeið úr silfri. Austan úr Flóa.
4906. Rauðkrítnrmynd af Páli rektor Hjálmarssyni eftir Sæmund Magn-
ússon Holm.
4907. Kaffikanna úr silfri eftir Sigurð Þorsteinsson frá Víðivöllum í
Fljótsdal.
4908. Einkennisbúningur Jóns landlæknis Hjaltalins.
4909. Tína úr tré, stór. Austan úr sveitum.
4910. Baukur úr hnottré, kringlóttur, lítiil. Austan úr sveitum.
4911. Skírnarfat, stórt. Úr Mælifellskirkju í Skagafirði.
4912. Grafleturspjald frá byrjun 18. aldar. Frá sömu kirkju.
4913. Stór silfurpeningur, danskur, frá 1652.
4914. Tvær gjarðarhringjur úr kopar frá 1677.
49^5. Gömul handlína, Austan úr Flóa,