Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Síða 54

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Síða 54
H 4916. Kistill grænn, skorinn. 4917. Beltispör úr silfri með gömlu verki. 4918. Bréfaveski með útsaum á hliðum. 4919. Handlina úr mórauðu silki með ljósum bekk. Ur Fljótshiíð. 4920—29. [Hr Sigurþór Olafsson í Múlakoti]: Brot af fitusteini, 3 brýnisstúfar, ljáblaðsbrot, lítil bronsþynna nieð gati, járnkeng- ur, járnnagli með stórum haus, gjallstvkki, nokkrir járnmolar (hnífleifar). 4930. Partur af þófa ól með hringju og skildi úr kopar. 4931. Lyklahringur úr kopar. 4932. Reiðbjalla úr kopar, brotin. 4933. Brot af gönflum hnífi. 4934. Gamall svipuhólkur með keng. Austan úr Hornafirði. 4935. Brauðstíll úr eir, jarðfundinn 4936. Gamalt hnappamót. 4937—39- Kápuhnappur stór úr kopar og 2 minni hnappar úr látúni. 4940. Drekahaus úr bronsi (brot af einhverjum óþektum hlut). 4941. Tveir eyrnahringir úr eiri. Fundnir í iielli á Rangárvöllum. 4942. Orlítið sýnishorn af asl i (loklausum), úr steini. Fttndið á sama stað. 4943. Hringja úr kopar. 4944. Beltisstokkur með verki, úr koparblendingi. 4945. Rúmfjöl með skornum laufviðarstreng, nafnhnút og höfðaletri. Frá 177 3 - 4946—4/. Axarblað og 2 járnbrot, jarðfundin í Miðmundaholti í Holtum. 4948. Kvennhöttur frá fyrri hluta 19. aldar. 4949. Rósavetlingar svartir. 4950 — 34. Hnifskaft með beinhlýrum, brot af öðru skafti, ókennilegur hlutur úr eiri og 2 hnakkar úr beini. Alt jarðfundið á Þórustöð- um á Vatnsleysuströnd. 4935 — 57. Orf og ljár með ljábandi. Austan úr Skaftafellssýslu. 4958. Gamall stóll skorinn með selskinnssetu. Vestan af landi. 4959. Gagnskorið spjald úr Búðardalskirkju. 49Í0. [Indriði bóndi Jónsson á Ytri Ey í Húnavatnssýslu]: 2 gömul reizlulóð, úr kopar. 49—63. [Höfuðsmaður D. Bruun]: Steinsökkva og 2 beinleggir, fund- ið i nánd við Ingólfshöfða. 4964—65. [Sarni], Hlutur úr járni klómyndaður og brot af fitusteins- snúði. Fundið á eyðibýli í Austur-Skaftafellssýslu. 4966—68. Spjót, brot af hringju og járnmolar. Fundið í nánd við Vind- belg við Mývatn. 4969. Silfurbelti með flauelslinda.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.