Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 54

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 54
H 4916. Kistill grænn, skorinn. 4917. Beltispör úr silfri með gömlu verki. 4918. Bréfaveski með útsaum á hliðum. 4919. Handlina úr mórauðu silki með ljósum bekk. Ur Fljótshiíð. 4920—29. [Hr Sigurþór Olafsson í Múlakoti]: Brot af fitusteini, 3 brýnisstúfar, ljáblaðsbrot, lítil bronsþynna nieð gati, járnkeng- ur, járnnagli með stórum haus, gjallstvkki, nokkrir járnmolar (hnífleifar). 4930. Partur af þófa ól með hringju og skildi úr kopar. 4931. Lyklahringur úr kopar. 4932. Reiðbjalla úr kopar, brotin. 4933. Brot af gönflum hnífi. 4934. Gamall svipuhólkur með keng. Austan úr Hornafirði. 4935. Brauðstíll úr eir, jarðfundinn 4936. Gamalt hnappamót. 4937—39- Kápuhnappur stór úr kopar og 2 minni hnappar úr látúni. 4940. Drekahaus úr bronsi (brot af einhverjum óþektum hlut). 4941. Tveir eyrnahringir úr eiri. Fundnir í iielli á Rangárvöllum. 4942. Orlítið sýnishorn af asl i (loklausum), úr steini. Fttndið á sama stað. 4943. Hringja úr kopar. 4944. Beltisstokkur með verki, úr koparblendingi. 4945. Rúmfjöl með skornum laufviðarstreng, nafnhnút og höfðaletri. Frá 177 3 - 4946—4/. Axarblað og 2 járnbrot, jarðfundin í Miðmundaholti í Holtum. 4948. Kvennhöttur frá fyrri hluta 19. aldar. 4949. Rósavetlingar svartir. 4950 — 34. Hnifskaft með beinhlýrum, brot af öðru skafti, ókennilegur hlutur úr eiri og 2 hnakkar úr beini. Alt jarðfundið á Þórustöð- um á Vatnsleysuströnd. 4935 — 57. Orf og ljár með ljábandi. Austan úr Skaftafellssýslu. 4958. Gamall stóll skorinn með selskinnssetu. Vestan af landi. 4959. Gagnskorið spjald úr Búðardalskirkju. 49Í0. [Indriði bóndi Jónsson á Ytri Ey í Húnavatnssýslu]: 2 gömul reizlulóð, úr kopar. 49—63. [Höfuðsmaður D. Bruun]: Steinsökkva og 2 beinleggir, fund- ið i nánd við Ingólfshöfða. 4964—65. [Sarni], Hlutur úr járni klómyndaður og brot af fitusteins- snúði. Fundið á eyðibýli í Austur-Skaftafellssýslu. 4966—68. Spjót, brot af hringju og járnmolar. Fundið í nánd við Vind- belg við Mývatn. 4969. Silfurbelti með flauelslinda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.