Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1905, Qupperneq 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1905, Qupperneq 19
19 ofan cftir. Og- hún þurfti ekki að vera svo ýkjamjó til þess, að menn gæti kallast á yflr um hana. En annað mál er, hvort það getur talist líklegt, að bærinn hafi fengið þannig lagað nafn af þessari orsök. önnur skýring er sú, að »kallaðr« hafi verið viðurnefni manns, er bærinn liafi haft nafn af, — og þá breyzt eins að sínu leyti. En orðið »Tcallaðr« er þó ekki vel líklegt til að vera viður- nefni manns. Þriðja skýringin er, að bæi’inn sé kendur við mann, er hafi lieitið keltnesku nafni, t. a. m. Kállan eða Kaltan, en að endingin -an hafi svo breyzt í -aðr (eins og Duncan í Dungaðr). Við þá skýringuna felli eg mig einna bezt. Og þá má líka hugsa sér, að »kallaðr« hafi getað verið viðurnefni manns, ef það hefði verið myndað úr keltnesku nafni (eins og t. d. viðurnefni Helga bjólans o. fl.). En um þetta er ekkert hægt að fullyrða. — Ekki sést nú á dögum hvernig endingin -nes er til komin. Líklegast þyk- ir mér, að upphaflega sé meint nesið, sem myndast hefir milli ár- innar og Fyllarlækjar, þó það liafi náð langt úteftir; því gat samt verið haldið svo langt upp með ánni, að bærinn gæti haft nafn af því. Og sama getur verið orsökin til þess, að enn í dag eru Kald- aðarnessengjarnar, sem liggja út með ánni, kallaðar Straumwes. En því mun það vera kent við straum, að áin hefir á því svæði verið straummeiri, er hún var mjórri. Verið getur líka, að þar útfrá, sem nú er af brotið, hafi smálækir, sem nú eru ekki til, myndað nes milli sín og á þann hátt gefið tilefni til Straumness-nafnsins. Fleira hefi eg ekki um landnám Þóris að segja. Kanibakista, Hróarslækur og Hróarsholt. Svo segir Landnáma (s. st.): »Hróðgeir hinn spaki og Oddgeir bróðir hans .... námu Hraungerðingahrepp ok bjó Oddgeir í Odd- geirshólum; hans son var Þorsteinn öxnabroddr, faðir Þórgeirs, föð- ur ögurs í Kambakistu«. Hér er heldur ekkert um landnámið að segja. En eg vil nota tækifærið til að athuga nafn, og þá einkum bœjarnafn, Ögurs í Kambakistu. Það eru svo einkennileg og sjald- gæf nöfn, að eg hefi lengi litið svo á, sem Ögur muni hafa verið nokkurs konar þjóðtrúar-persóna, — þrátt fyrir það, að ætt hans er talin frá landnámsmanni, — og að Kambakista muni hafa verið dularstaður, er menn hafa hugsað sér. En nú hefir annað i’unnið upp fyrir mér, sem eg hygg að sannara muni vera: Ögur mun hafa vei’ið söguleg persóixa og nafnið leitt af aga (ófriði), en inynd- að á saxna hátt og Oizur og Özur. Annars er ekkei’t um manninn að segja. En aðalatriðið er bœjarnafnið. Nú hygg eg að eg geti 3*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.