Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1916, Page 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1916, Page 45
Skýrsla. I. Ársfundur félagsins 1916. Arsfundur félagsins var haldinn 30. nóv. 1916. Formaður mint- ist fyrst látinna félagsmanna: Þorvalds læknis Jónssonar á Isafirði og próf. Aug. Gebhardts í Niirnberg. Því næst lagði formaður fram endurskoðan ársreikning félagsins fyrir árið 1915 og liöfðu engar athugaseindir verið við hann gerðar. Þá tók formaður fram, að sökum hinnar miklu verðhækkunar á pappír og prentun mundi verða óumíiýjanlegt að takmarka mjög stærð Árbókarinnar i þetta sinn, og voru allir fundarmenn því sam- þykkir. Enn fremur var eftir tillögu formanns í einu hljóði samþykt að sækja til landstjórnarinnar um aukinn styrk al' landssjóði, með tilliti til kostnaðar við prentun á skýrslu um muni þá, er árlega bætast Þjóðmenjasafninu, í Árbók félagsins. II. Reikningur hins íslenzka Fornleifafélags 19.5 Tekjur: 1. f sjóði frá fyrra ári.............................kr. 1822 98 2. Tillög félagsmanna og seldar Árbækur . . . . — 128 40 3. Styrkur úr landssjóði..............................— 400 00 4. Vextir á árinu: a. Af bankavaxtabréfum . . . . kr. 72 00 b. Af innstæðu í sparisjóði ... — 9 35 ------------' — 81 35 5. Skuld við.féhirði..................................— 151 23 Samtals kr. 2583 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.