Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Page 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Page 29
25 7036 a-j 4/10 7037 ab — 7038 — 7039 s/io 7040 — 7041 '°/10 — 3,6 cm. yfirleitt. Hefur verið neglt á eitthvað til prýðis. Er eftir vanan skurðmeistara, vel gert og sýni- lega útlent. Líklega frá fyrri hluta 18. aldar. Kljásteinar 10, mjög ólíkir að lögun og þyngd; sumir úr holóttu hraungrýti, aðrir úr þjettu blágrýti. Allir með náttúrlegu gati í gegn. Vefspjöld 23, flest úr bæki, sum úr eik, st. 6,8 á hvern veg, þ. 1—2 mm. Gat i hverju horni, 1,5 frá brúnum. — Fylgir sýnishorn af spjaldofnum mállinda, 2,5 cm. að br. og 37 cm. að 1. Stendur á honum KATRIN | SIGURDAR | DO(ttir). — Spjöldin virðast orðin gömul. Sbr. nr. 2528 og 3207. Stokkshlið úr bæki; vantar af öðrum enda; 1. 22,5 cm., br. 5,7 cm., þ. 0,6 cm. Útskorin á framhlið, mjór bekk- ur við báðar randir, en þessir höfðaletursstafir á milli: k 1 m n o p q r. Naglagöt 3 við annan endann. Orð- in gamalleg. Nr. 7034—38 eru komin til safnsins fyrir mörgum árum að líkindum, óvíst hvenær og frá hverjum, en hafa ekki verið tölumerkt fyr. Kirkjuklukka, steypt úr kopar með venjulegustu lögun, lítil, h. undir krónu 20,2 cm, en hún er að h. 8 cm.; vídd ueðst 27,2 cm., þverm. efst 14,3 cm. Strik um- hverfis efst og neðst, og leturlína umhverfis efst: X IC BEN GHEGOTEN INT IAER MCCCCCXXVIII. Frá- gangur allur vandaður. Járnkólfur í. Lítið eitt kvarnað úr brúnum að neðan. Komin frá Einarsstaðakirkju í Reykjadal, en mun vera úr Helgastaða-kirkju. Dominicale, þad er Gudspiall og Pistlar o. s. frv., prent- uð á Hólum 1750. Bundið i aLkinn, brúnt. Þrykt verk á spjöldunum; kórónað C6 þrísett á miðju; bekkur um- hverfis með myndum af IOSUA, ARON og DAVID Látúnsspensl hafa verið á. St. 13,3 X 8,2 X 3,6 cm. Frá Einar8staða-kirkju. Steinn Eiríksson, námsmaður íReykjavík: Mynd úr eiri, smelt á framhlið með bláum og hvítum glerungi, grópa- smelt, og er það af aftur að mestu leyti. Hol að aftan. Nær niður um mitti; 1. 5,7 cm. Virðist vera Maríumynd af altariskrossi með rómönsku lagi, sbr. t. d. nr. 788 (sjá Árb. 1914, bls. 33—35). — Fundin í Skógum í Vopnafirði. 4

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.