Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Page 36

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Page 36
32 hefur og verið, en er nú úr. Járnplata ferhyrnd, um 7,3 cm. að þverm., hefur verið undir hringnum og er hún enn, og 3 angar með laufum út frá hverju horni hennar, alt neglt á; þvermál alls 36,5 cm. Járnlamir 2 eru og negldar á frarnhlið, 1. 67 cm. Eru þær með mörgum slikum öngum og blöðum út frá, bæði um miðju og við enda. Er á þessu öllu verki ágætt járn- smíði; mun vera íslenskt og líklega frá 17. öld. Var fyrrum fyrir Helgastaðakirkju, en notuð síðar fyrir peningshús á Halldórsstöðum í Reykjadal. 7074. 10/12 Saumnál úr eiri, 1. 5,6 cm, flöt um augað, en annars sívöl og um 3 mm. að þverm. um miðju. Augað um 5 mm. að 1 og 3 að br. Dálítið bogin. 7075-76.— Eirlcrókar 2 litlir, 1. 4,2 og 3,1 cm., grannir, oddur á öðrum enda, en krókur á hinum. Eyddir af spans- grænu. Máske þorn af hringjum. 7077. — Eirprjónn, 1. 4,1 cm. Kringla á öðrum enda, þverm. 8 mm., þarnæst sívalur miðkaíli og loks ferstrendur og frammjókkandi oddur. 7078 — Glertala (»perla«, »steinn«). líklega af sörvi, nú hvít, þverm. 7 mm., þykt 4 mm. Mjótt gat í miðju. 7079. — Prjónshaus eða naglahaus úr járni, kúptur og kringl- óttur; þverm. 1,1 cm. — Nr. 7074 — 79 fundust í Kongs- hól í Austasta-Reyðarvatnslandi; sjást enn veggjaleifar á fundarstaðnum Virðast vera orðnir mjög gamlir. MannamyndasafnlB. 478,- 18/s Einar Gunnarsson, cand. phil., Reykjavík, þessar ljós- 88. myndir : 478. íþökunefnd i lærða skólanum: Einar Gunn- arsson, Sigurjón Jónsson, Halldór Gunnlögsson, Stefán Kristinsson, Guðm Finnbogason, Jónas Kristjánsson. 479. Þrifnaðarnefnd í lærða skólanum: Steingrimur Matthias- son, Asgeir Torfason, Jónmundur Halldórsson, EinarGunn- arsson, Olafur Eyjólfsson. 480. Einar Asmundsson í Nesi. 481. Einar Helgason garðyrkjufræðingur. 482. Baldvin Jónsson verslunarstjóri á Sauðárkróki. 483. Ingólfur Gísla- son læknir. 484. Guðm. Guðmundsson skáld. 485. Sig.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.