Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Side 40

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Side 40
36 saman á spjaldi (sem á vantar vel helminginn): Runólfur Björnsson frá Kornsá, Olafur Sigurðsson frá Hellulandi, Ólafur Jónsson frá Söndum, Tobías Nagnússon frá Oeld- ingaholti Jón Sigurðsson frá Yztafelli, Þorbjörn Jósepsson frá Espihóli, Hannes Davíðsson frá Hofi, Jóhannes Árna- son frá Gunnarsstöðum, Sigurður Jónsson frá Arnarvatni, Tryggvi Hjaitarson frá Álandi, Jónas Björnsson frá Lækja móti og Einar Guttormsson frá Ósi; 48,5 X ca- 31,5 cm. 549. Stúdentar frá lærða skólanum 1886, aldarfjórðungs- . minning, 1911: Árni Jóhannesson, Eggert Pálsson, Gísli Ó. Pjetursson, Hallgr. Thorlacius, Hannes Þorsteinsson, Jóh. Jóhannesson, Jóh. L. L. Jóhannesson, Jón Guðmunds- son, Jón Helgason, Jón Pálsson, Kjartan Helgason, Magnús Bl. Jónsson, Ólafur Finnsson, Páll Einarsson, Sigfús Jóns- son, Stefán Stefánsson, Teódór Jónsson og Þórarinn Þór- arinsson. 550. Stúdentar frá 1898, þessir 7 samankomnir 1910, og konur þeirra með: Matthias Einarsson, Bjarni Jónsson, Einar M. Jónasson, Ari Jónsson (Arnalds), Guðm. Tómasson (Hallgrímsson), Sigfús Einarsson og Matthías Þórðarson. 551—55. Stúdentar frá árunum 1904—05 og 1909—11. 556. 3. bekkur lærða skólans 1901—02. 557. 2. bekkur lærða skólans 1901—02 (19,5 X 26 cm ). 558. Kennaraskólinn 1908—09 (1. skólaárið). 559—63. Kvenna- skólamyndir. 564—66. Hússtjórnarskólamyndir. 567—68. Verslunarskólamyndir 569. Ungmennaskóli Ásgríms Magn- ússonar (24,3 X 32,8 cm.). 570. Leikflmis-stúlkur og kenn- ari þeirra, Björn Jakobsson 571. Leikfimis-stúlkur, kenslu- kona Ingibjörg Brands. 572. íþróttafjelag Rvíkur. 1910. 573. a—b. Glímufjelagið »Ármann« 1910 og 1911. 574. Fótboltafélagið »Fram«. 575. Söngfjelagið »Kátir piltar*. 576. Söngfjelagið »Gígjan«. 577. Hússtjórnarskólinn og mötunautar þar, m. a.: Einar Pálsson, Jón J. Setberg, Jón Halldórsson og Bjarni Jónsson frá Galtafelli, trjesmiðir. 578—83. Barnaskólamyndir, ýmsar deildir. 584. Vinnufólk á Kleppi, vitflrringahælinu. 585. Stofnendur Gutenbergs 12. ág. 1904. 586. Pjetur Brynjólfsson ljósmyndari á fyrstu vinnubtofu sinni í Reykjavík. 587. Edvald Möller og að- stoðarmenn hans í sápugjörðarhúsi hans. 588. Saumastofu- stúlkur Sigríðar Þorlák3dóttur. 589. Vatnsveitumenn Reykjavíkur. 590. Björn Sigfússon á Kornsá, Magnús Blöndahl kaupmaður í Reykjavík og þau systkin sex.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.