Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Page 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Page 45
41 Stephensen, kona Magnúsar málflm. Sigurðssonar. 755. Valgerður Eínarsdóttir Zoega, kona Einars fv. sýslum. Benediktssonar, 8,3X4,7 cm., en annars eru hinar síðast- töldu myndir (nr, 749—54) með ýmsri stærð, flestar þó álíka og »kabinet .-myndir. 756. Ástríður Melsteð (lektors). 757. Steinunn Jónsdóttir, tengdamóðir Thors Jensens. 758. Anna Stephensen á Akureyri. 759. Lydia Knudsen, kona Olafs prests Magnússonar í Arnarbæli. 760. Susie Briem. 761. Sigrún Isleifsdóttir prests Gíslasonar í Arnarbæli. 762. Stefanía Guðmundsdóttir. 763. Helga Gad. 764. Guð- rún Þorsteinsdóttir læknis í Vestmannaeyjum, kona Ágústs Gíslasonar þar. 765. Kristólína Krag hárkona 766. Kristín Sigurðardóttir (fangavarðar), kona Helga Helgasonar versl- unarmanns. 767. Vilborg Jónsdóttir verslunarkona. 768. Vilborg Guðnadóttir, móðir Guðm. Eiríkss, heildsala. 769. Jakobína Guðmundsdóttir, kona Jóns kaupmanns Björns- sonar (bankastjóra Kristjánssonar). 770. Sigríður Gutt- ormsdóttir (prests Vigfússonar), kona Guttorms skógfræð- ings Pálssonar á Hallormsstað. 771. Kristín Petersen f. Biering). 772. Ingibjörg Líndal, kona Halldórs sýslumanns Júlíussonar. 773. Maren Pjetursdóttir (frá Engey). 774. Þuríður Magnúsdóttir (frá Árgilsstöðum), kona Haralds Guðmundssonar frá Háeyri. 775. Ása Guðmundsdóttir (læknis). 776. Jóhanna Pjetursdóttir (prests Jónssonar). 777. Sigþrúður Brynjólfsdóttir (prests Jónssonar). 778. Auður Jónsdóttir verslunarstúlka. 779. Hólmfríður Hall- dórsdóttir (Jónssonar). 780. Kristín Jensen (dóttir Thor. Jensen). 781. Sigríður Thejll í Stykkishólmi og dætur hennar. 782. Erlendur Magnússon gullsmiður, kona hans og bcrn. 783. Jón Oddsson sjómaður, kona hans og börn. 784. Einar Pálsson trjesmiður og börn hans, Guðrún og Páll (sbr. nr. 752). 785. Halldór Bjarnarson prestur og systurdóttir hans Lára Lárusdóttir (prests). 786. Guðrún og Halldóra Bjarnardætur, systur Halldórs prests (nr. 785). 787. Ásgeir Blöndal læknir og Kristín kona hans. 788. Dagur Brynjólfsson hreppstjóri og kona hans. 789. Jón Jónasson, kaupmaður á Stokkseyri og kona hans. 790. Magnús Árnason, trjesmiður í Reykjavík, og kona hans. 791. Jóhannes Magnússon, verslunarmaður í Reykjavík, og kona hans. 792. Sjera Jakob Benediktsson og synir hans, Jón (landsbókavörður) og Halldór. 793. Indriði Ind- 6

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.