Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Side 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Side 12
44 ÁRBÚK FORNLEIFAFÉLAGSINS Mynd 13. Hlaðinn, hringlaga klefi lit i'tr norðvesturhomi htirs. í haltsýtt sést sáfar í suðvesturhorni tóttarinnar. Ljósm. Gísli Gestsson. Fig. 13. A circular chamber at the north-west corner of the stor- age room. ln the background there are seen traces left hy a vessel. Plwto Gísli Gestsson. brostin. Hann cr 88 cm í þvermál, settur saman úr 4 fjölum og er með tveimur trc- okum að neðan sem ganga þvcrt á botnfjalir. Þeir cru tréncgldir við botninn og á þessu er sanii frágangur og á varðveittum skyrkerjum frá 19. öld. Botnfjalir eru ekki blindingaðar saman og stafir ckki blindingaðir santan með sívölum trépinnum eins og algcngt er á gömlum stafaílátum. Kcrið var einiaggað og laggarþykkt 2 cm. Stafa- lengd neðan laggar cr 4,5 cm. Engar gjarðir hafa verið á kerinu, þéttleiki jarðvegs einn hefur haldið því saman. Utan að því var þétttroðið sandi og það var cnn lag- arhelt. Það hafði verið grafið ofan í cldri húsamoldir, scm liggja undir bæjarrústinni. Kerið hefur verið srníðað úr góðri furu. Stafir eru mismunandi að breidd, alit upp í 18 cm. Kopardiskur, sem fannst í kerinu, gæti bent til þcss að það hafi verið skyrker, fremur en sýrukcr og notaður til þess að færa upp skyrið."

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.