Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Síða 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Síða 20
52 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Mynd 18. Séð inn í norðurhluta saternis. Á miðri myiid er stórt steinker, nr. 4012. Vindauga var í gegnum norðurvegginn. Ljósin. Gísli Gestsson. Fig. 18. The northern part of the lavatory. A big vessel of stone is in the middle of the picture. A drain was through the northern wall. Plwto Gísli Gestsson. í allri tóttinni var nokkuð af grjóti og innst í göngunum var mikið niðurfallið torf. Það sem eftir var af veggjum tóttarinnar var hlaðið úr grjóti. Húsið hefur snúið norður-suður og verið 2,5 m á breidd þar sem það var breiðast sunnan við miðju, en nyrst var það 2,2 m. Upphaflega hefur það verið 4,8 m á lengd, en stytt síðar með þvervegg um 1,3 m, enda hvarf ncðra gólf, sem í húsinu var, undir hinn nýja suðurgafl. Vindauga var gegnum norðurgaflinn, var það 0,55-0,8 m á breidd og 1,8 m á þykkt eða eins og veggjarþykktin. Frá vindauganu að utan var

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.