Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Blaðsíða 69

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Blaðsíða 69
HIÐ FÉLAGSLEGA RÝMI AÐ GRANASTÖÐUM 73 andi Sama t.d. eru lifnaðarhættir þeirra nú, ekki mikið eldri en frá 16. öld. Jafnvel er hægt að draga í efa að Samar hafi verið til á víkingaöld, sjá t. d. K. Odner 1983. 3. Ef hægt er að tala um vistfræðilegan og félagslegan arf, er rökrétt að nefna einnig trúar- legan arf. Þessir þrír þættir samanlagðir eru þá hinn menningarlegi arfur. 4. Hér verður ekki gerð nákvæm grein fyrir sjálfum uppgreftinum né nákvæmlega fjallað um skálann eða önnur hús að Granastöðum. Bíður það betri tíma. Frumniðurstöður rannsóknanna eru birtar í Súlum 1989, sjá Bjarni Einarsson 1989. I grein höfundar í Viking 1992 er gerð nákvæm grein fyrir jarðhýsi því sem grafið var að Granastöðum. 5. Skrautsteinar eru taldir fallega vatnssorfnir steinar, oftast bergtegundir svo sem ópal eða jaspis. Þeir eru ekki í húsum að Granastöðum af náttúrulegum ástæðum, þeir eru þangað komnir af mannavöldum. 6. Hrafntinnuflögurnar eru slegnar af mönnum og hafa verið notaðar sem verkfæri, sjá t. d. Bjarni Einarsson 1989. 7. Jarðhýsinu má skipta í tvennt. Syðri hluta þess túlka ég sem svefn- og hvíldarstað og nyrðri hlutann sem matreiðslu- og vinnustað. 8. Með heilum bæjum á ég við að skáli, gripahús sem og önnur hús séu rannsökuð og að þau séu samtíða. Aðeins þannig er hægt að gera sér grein fyrir skipan húsanna innbyrðis. Heimildir Arwill-Nordbladh, E. 1991 The Swedish Image of Viking Age Women: Stereotype, General- isation, and Beyond. Social Approaches toViking Studies. Ed. R. Samson. Glasgow. Bailey, D.W. 1990 The Living House: Signifying Continuity. The Social Archaeology of Houses. Ed. R. Samson. Edinburgh University Press. Oxford. Bertelsen, R. 1991 A North-East Atlantic Perspective. Acta Archaeologica. Vol. 61- 1990. Ed. K. Randsborg. The Norse of the North Atlantic. Presented by G.F. Bigelow. Kobenhavn. Bjarni Einarsson, 1989 Jaðarbyggð á Eyjafjarðardal. Víkingaaldarbærinn Granastaðir. Forn- leifarannsóknir á skála, jarðhýsi og öðrum tilheyrandi fornleifum sumrin 1987 og 1988. Súlur. Norðlenskt tímarit. XVI, árg. 29. hefti. Akureyri. Bjarni F. Einarsson, 1992 Granastaðir-grophuset och andra islándska grophus i ett nordiskt sammanhang. Deras funktion och betydelse i kolonisationsförloppet i Island. Viking. Tidskrift for norron arkeologi. 1992. Bjarni F. Einarsson, 1993 The Settlement of Iceland; a Critical Approach. Granastadir and the Ecological Heritage. (I prentun). Buckley, W. 1968 Society as a Complex Adaptive System. Modern Systems Research for the Behavioral Sciences. Ed. Buckley, W. Chicago. Canter, D. 1991 Social past and social present. The archaeological dimension to environmental psychology. Social space. Human Spatial Behaviour in Dwellings and Settlements. Proceedings of an Interdisciplinary Conference. Odense University Studies in History and Social Sciences vol. 147. Ed. O. Gron, E. Engelstad & I. Lindblom. Odense University Press. Odense. Conkey, M.W. 1991 Contexts of Action, Contexts for Power: Material Culture and Gender in the Magdalenian. Engendering Archaeology. Women and Prehistory. Ed. J.M. Gero & W. Conkey. Oxford. Egidius, H. 1979 Termlexikon. Psykology, Pedagogik, Psykoterapi. Tredje upplagan. Lund. Engelstad, E. 1991 Gender and the use of houshold space. An ethnoarchaeological approach. Social space. Human Spatial Behaviour in Divellings and Settlements. Proceedings of an Inter- disciplinary Conference. Odense University Studies in History and Social Sciences vol. 147. Ed. O. Gron, E. Engelstad & I. Lindblom. Odense University Press. Odense.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.