Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Blaðsíða 103

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Blaðsíða 103
TIMBURHÚS FORNT 107 25 fékkst við smíðar. Þá var móðir Jóns 12 ára. Báðir afar Jóns gætu því hafa tekið þátt í að reisa húsið eða fylgst með því og móðir hans gæti einnig hafa munað eftir þessu. í lóðaskjölum Blönduóssbæjar er uppruni hússins einnig rakinn til Skagastrandar. Segir svo orðrétt: A þessari lóð stendur enn svonefnt Hillibrantshús. Var flutt frá Skaga- strönd 1877. - Var talið reist þar um miðja 18. öld. Þessi heimild er frá þeim tíma sem Björn Einarsson átti húsið, gerð vegna lóðaskráningar. Erfitt er að segja til um livaða heimilda er verið að vísa til eða hvaða heimildir voru notaðar í þessum frásögnum og vitnisburðum. Margt bend- ir þó til þess að munnmælin séu aðalheimildirnar. Verslunarbækur Hólanesverslunar hafa ekki varðveist svo vitað sé, og eru ekki á Þjóðskjalasafni þótt þar sé mikið af öðrum verslunarheimildum fyrri tíma. Það er því ekki unnt að sjá í gögnum verslunarinnar sjálfrar hvaðan húsið eða viðir þess hafa verið keyptir. Árið 1877 var C. Höephner skráður eigandi að verslunarstaðnum á Skagaströnd, en ekki talið upp hvaða hús eða eignir það fól í sér. Hann hafði keypt verslunina tveimur árum áður. Engri sölu var þinglýst árið 1877. Það þarf þó ekki að þýða að húsið hafi ekki getað verið selt frá versl- unarstaðnum í heild, ef miðað er við starfsvenjur þarna á þessum tíma þegar eignum var oft þinglýst löngu eftir sölu. Við athugun á þinglýsing- um á eignum Skagastrandarkaupmanna allt frá því einokun lauk og fram undir aldamótin 1900, kom í Ijós að það var ekki fyrr en árið 1862 sem sölusamningi á eignunum frá árinu 1825 var þinglýst og þá á vegum hins nýja eiganda. I millitíðinni höfðu eignirnar verið seldar nokkrum sinnum og var þeim samningum þinglýst við sama tækifæri. Þarna var í öllum tilvikum verið að selja allan verslunarstaðinn. Hluti verslunarskjala Höephnersverslunar á Skagaströnd og á Blöndu- ósi eru til, þó ekki eignaskrár eða annað því líkt. Þær var heldur ekki að finna í þeim gögnum Höephnersverslunar sem varðveitt eru á Héraðs- skjalasafninu á Blönduósi. En í höfuðbók Höephnersverslunar á Skaga- strönd frá 1877 á Þjóðskjalasafni er skráð uppboð sem verslunin hélt hinn 7. maí 1877. Af uppboðsbókhaldinu sjást þó aðeins upphæðirnar sem keypt var fyrir en ekki hvað keypt var. Þennan dag keypti Fr. Hillebrandt eitthvað fyrir tæpar 100 krónur.’ Hvort þar gæti verið um að ræða ein- hverja tengingu við kokkhúsið skal ósagt látið. Þetta sýnir þó að viðskipti af þessu tagi milli kaupmanna hafa ekki verið fráleit, þótt um keppinauta væri að ræða. Það mun því varla rétt sem fram kemur í skrifum Jóns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.