Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Blaðsíða 175

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Blaðsíða 175
ÁRSSKÝRSLA 1992 179 íslands, og fylgdarliði hennar og henni fært að gjöf eintak af teikningum sr. Jóns M. Guð- jónssonar, listaverkaöskju, sem safnið gaf út ásamt Islandsmyndum sf. í árslok 1990. Fastráðnir starfsmenn við Byggðasafn Akraness og nærsveita eru sem fyrr tveir, Gunn- laugur Haraldsson og Guttormur Jónsson og færðu þeir á liðnu ári 108 safnnúmer í aðfanga- bók safnsins, en það er u.þ.b. sá fjöldi gripa sem safninu bárust á árinu. Drýgstur hluti mun- anna kom úr búi sr. Jóns M. Guðjónssonar og systranna Ásu og Svövu Finsen á Akranesi. Meðal þeirra eru píanó frá síðustu aldamótum, stúdentshúfa og hempa fyrmefnds sr. Jóns og stássstofuhúsgögn úr búi hjónanna Ingibjargar og Ólafs Finsen, læknis á Akranesi. Þá festi safnið sér tvo gamla vélbáta, sem þó em ókomnir til safnsins, enda er öðmm þeirra ennþá haldið úti til veiða. I fyrsta lagi er um að ræða Húna AK-124, skarsúðaðan vélbát, og í öðru lagi Bjarna SH, skarsúðaðan þilfarsbát. Á árinu lágu framkvæmdir nær algjörlega niðri við þau verkefni, sem hæst hafa risið í starfsemi safnsins á undanförnum árum, þrátt fyrir að mörgu sé þar ólokið. Orsakast það aðallega af fjárskorti. Þó var lokið við viðgerð á þilfari kútters Sigurfara og svokallað Garða- hús málað að utan. Unnið var að ýmsum endurbótum á fastasýningum safnsins. Tekið var í notkun hliðarrými við sjóminjadeildina og hefur verið áformuð uppsetning á ýmsum sjó- minjum þar. Fjöldi skráðra safnnúmera í árslok var 2.900, en ætla má að raunverulegur fjöldi muna í eigu safnsins sé á bilinu 5.000-6.000, auk ljósmynda, skjala og bóka. Byggðasafn Borgarfjarðar Ætla má að um 2.000 gestir hafi heimsótt Byggðasafn Borgarfjarðar, sem er til húsa í Safnahúsinu við Bjarnarbraut í Borgarnesi. Á árinu barst safninu fjöldi góðra muna. Má þar nefna búsáhöld, gamla peninga, veiðar- færi, margar gerðir af heflum, auk ýmissa annarra muna. Alls voru skráðir 76 nýir munir á árinu og eru nú til í safninu tæplega 3.000 munir en auk þeirra er margt muna í geymslu sem eru óskráðir. Safninu voru ekki einungis færðir munir heldur komu stofnanir og einstakling- ar færandi hendi og létu háar fjárhæðir af hendi rakna. Sparisjóður Mýrasýslu færði safninu 1,5 milljónir og Kristrún Guðmundsdóttir gaf safninu 50 þúsund kr. Koma peningarnir í góð- ar þarfir þar sem útlit er fyrir að klæða verði hús byggðasafnsins að utan á næsta ári. Safnvörður Byggðasafnsins í Borgarnesi er Guðmundur Guðmarsson. Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla Alls heimsóttu 1.083 gestir Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla árið 1992 en safnið er til húsa í Norska húsinu í Stykkishólmi. Á árinu var sett þar upp ein sýning utan safnsins og ein sýning í safninu, auk þess sem unnið var að því að skipuleggja framtíðarsýningu í húsinu. Þóra Magnúsdóttir, forstöðumaður byggðasafnsins, hefur faglega umsjón með Byggða- safni Ólafsvíkur og Sjómannagarðinum á Hellissandi. Byggðasafn Ólafsvíkur er í Pakkhús- inu í Ólafsvík. Þar er jafnframt rekin upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn á sumrin og því er erfitt að áætla fjölda gesta á síðasta ári. Þar var sett upp kirkjumunasýning í tilefni 100 ára kirkjuafmælis í Ólafsvík, biskupsvisitasíu og 25 ára byggingarafmælis kirkjunnar. Munirnir á sýningunni voru í eigu safnsins, kirkjunnar og einstaklinga. Biskup opnaði sýninguna og voru gestir um 120. Sjómannagarðurinn á Hellissandi er eign Sjómannadagsráðs. Safnið bygg- ist upp á endurgerðri sjóbúð sem var nálægt þessum stað. Einnig er sýningarhús sem byggt er utan um Blika, sem er einn af allra elstu bátum hérlendis. Þar hefur einnig verið sett upp sýning á munum tengdum sjávarútvegi og komu um 3.000 gestir að sjá hana. Byggðasafn Dalvíkur Engin sérsýning var haldin á árinu í Byggðasafni Dalvxkur. Þrátt fyrir það heimsóttu 3.343 gestir safnið á árinu. 6. desember 1991 var opnuð minningarstofa um dr. Kristján Eldjám for- seta í tilefni þess að þann dag hefði hann orðið 75 ára. Stofan hlaut nafnið Kristjánsstofa. Árið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.