Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Blaðsíða 65

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Blaðsíða 65
HIÐ FÉLAGSLEGA RÝMI AÐ GRANASTÖÐUM 69 Á báðum stöðunum liggur fyrir ákveðin þörf á því að gera sig sýnilega og að skipuleggja búsetu sína á þann veg að hún verði skiljanleg, bæði fyrir þá sem búa þar og hina sem ekki gera það. íbúarnir leitast við að gefa vistarverum sínum og öðrum húsum það form eða tjáningarform og útlit, sem þeir sjálfir og aðkomumenn skilja. Og það er aðeins mögulegt ef íbúarnir fylgja þeim lögum og reglum, sem til eru í samfélaginu um það hvernig byggja skuli hús, hvernig þau eigi að líta út, hvar þau eigi að vera í samhengi við hin húsin o. s. frv. Ekki hafa margir „heilir" víkingaaldarbæir verið grafnir upp á Islandi. Þó má nefna Herjólfsdal í Vestmannaeyjum (Margrét H. Auðardóttir 1989). En að sjá eitthvert munstur í bæjarstæði Herjólfsdals er varla rnögu- legt. Bæjarstæðið á að endurspegla 400-600 ára búsetu, en er aðeins skipt upp í eldra og yngra byggingaskeið. Þó má ganga út frá því sem vísu að sögu bæjarins megi skipta í fleiri skeið ef hann er jafn gamall og sagt er. Samkvæmt Gísla Gestssyni þurfti að endurbyggja hús á Suðurlandi sem byggt var úr torfi og steini eftir 60-100 ár (Gísli Gestsson 1982:168). Hvítár- holt mætti einnig nefna (Þór Magnússon 1972). Þó er því þannig farið þar að ekki var nákvæmlega gerð grein fyrir staðsetningu gripanna og ekki hægt að ganga að því vísu hver húsanna voru samtíða og hver ekki. Skálinn að Granastöðum er á miðju bæjarstæðinu og umkringdur öðr- um húsum. í miðjum skálanum er herbergi III, aðalvistarveran, og í því miðju er langeldurinn. Ef dreginn er hringur með 10 m radíus frá miðju langeldsins, hafnar aðeins skálinn og viðbyggingar hans inni í hringnum. Ef aftur á móti dreginn er hringur með 20 m radíus frá sama stað, hafna Öll þau hús (nema smiðjan), sem þekkt eru á Granastöðum, innan við þann hring (sjá mynd 12). Hús 4, jarðhýsi, sem ekki er rannsakað enn, ligg- ur að mestu fyrir innan stærri hringinn. Innri hringinn getum við kallað einkahringinn, en þann ytri getum við kallað fjölskylduhringinn eða stór-fjölskylduhringinn. Svæðið fyrir utan hringana getum við þá kallað hið opinbera svæði. Fyrir innan innri hring- inn má ætla að tengsl og samskipti hinna einstöku fjölskyldumeðlima hafi verið ríkjandi. Fyrir innan ytri hringinn voru trúlega samskipti tengd virinu meðlima (stór)fjöldskyldunnar ríkjandi, eða öllu heldur einkennandi. Utan við hringana má síðan ætla að tengsl við aðra bæi hafi verið ráðandi. Sem dæmi um hvernig tengsl gátu verið sem flæði frá einum stað í ann- an, t. d. úti - inni, hráefni - afurðir, framleiðsla - neysla, heima - að heim- an o. s. frv., getur mynd 13 verið. Nákvæm mörk milli einstakra tengsla er ekki gerlegt að skilgreina, alveg eins og mörk annarra andstæðna eru alltaf fljótandi, t. d. á milli karla og kvenna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.