Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Blaðsíða 105

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Blaðsíða 105
TIMBURHÚS FORNT 109 Líklegast hafa Höephner og Hillebrandt reist sitt húsið hvor þetta ár á Blönduósi. Pétur Sæmundsen, sem rækilega hefur kannað upphaf verslun- arinnar á Blönduósi eftir frumgögnum, segir að áður en Höephner reisti húsið Pétursborg 1878 hafi hann haft skúr til að versla í yfir kauptíðina. Orðrétt segir hann svo frá: Höepfnersverzlun á Skagaströnd lét einnig reisa timburskúr vestar, norðan Blönduós og lét verzla í honum yfir sumarkauptíðina. Var skúr- inn síðar fluttur inn fyrir ána og reistur vestan við fyrstu sölubúð Höephners (Pétursborg) og stóð þar um áratuga skeið. Þetta gæti staðist miðað við frásögn Berndsens, að Höephner hafi reist skúr norðanvert við Blöndu, sama sumar og Hillebrandt hóf verslun sína þar. Verslunarhúsið sjálft reisti Höephner árið 1878 á lóð sem Steincke kaupmaður hafði fengið útmælda sunnan árinnar. Ekki er talið að mikið hafi kveðið að verslun Höephners þarna á Blönduósi fyrr en á árunum 1881-82. Einhver tengsl hafa verið milli þessara tveggja kaupmanna, því verslunarstjóri Höephners, sem var umboðsmaður hans þegar útmæling sýslumanns fór frarn sumarið 1876, var einnig umboðsmaður Steinckes mánuði seinna þegar seinni lóðaútmælingin fór frarn. Spurning er hvers vegna Höephner hafi ekki hafið fastaverslun strax 1876, þegar hann fékk útmælingu fyrir verslunarhúsi í fyrstu útmæling- unni sem gerð var, miðað við þá túlkun sem áður er komin fram um að Höephner hafi líkað svo illa samkeppnin á Blönduósi? Hann var hins veg- ar ekki meðal þeirra sem óskuðu eftir verslunarlóð þegar sýslumaður mældi út í annað sinn yfir sumarið, en þá fékk Steincke útmælingu. Höephner hefur e.t.v. ekki haft trú á Blönduóssverslun framan af eða vilj- að byrja fyrst með litlum tilkostnaði. Því hefur hann e.t.v. getað selt Hille- brandt þetta gamla hús sem var hætt að þjóna aðalhlutverki á verslun- arstaðnum á Skagaströnd án þess að það skaðaði hans eigin verslun. Hann hefur e.t.v. heldur ekki grátið það að einhver annar kaupmaður en hann sjálfur veitti Thomsen beina samkeppni á Blönduósi. Við þessar aðstæður hefur það a.rn.k. ekki verið óhugsandi fyrir Hille- brandt að eignast þetta gamla hús Skagastrandarverslunar. Þá var fyrir all- löngu búið að byggja ný aðalverslunarhús á Skagaströnd, og þetta gamla hús lengi verið notað sem geymsluhús og kokkhús. Hólanesverslunin með Hillebrandt í fararbroddi stóð hins vegar frekar höllum fæti þegar þarna var komið sögu og hefur hann hugsanlega ætlað að reyna að ná sér upp með stofnun útibús á Blönduósi. Verslun Thomsens þar hafði gengið mjög vel. Verslun Hillebrandts Hólaneskaupmanns hófst á Blönduósi sumarið 1877. Þá stóðu tvö verslunarhús sunnan árinnar, hús Thomsens og Hille-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.