Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Blaðsíða 178

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Blaðsíða 178
182 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Minjasafninu á Akureyri barst nokkuð af nýjum gripum á árinu og má þar nefna nokkuð af prenttækjum í tengslum við prentminjasýninguna. Meðal annara muna má nefna leikföng, textíla, klyfbera, mjólkurbrúsa o.fl. Aðstaða ljósmyndadeildar safnsins, þar sem Hörður Geirsson er starfsmaður, batnaði til muna á árinu er tekið var í notkun myrkraherbergi í kjallara Kirkjuhvols. Haldið var áfram vinnu við glerplötusafn Hallgríms Einarssonar og sona, hafin var vinna við tölvuskráningu þekktra mannamynda og eru komin 13.600 nöfn á nafnaskrá. Byggðasafn Suður-Þingeyinga Byggðasafn Suður-Þingeyinga er til húsa á tveimur stöðum, þ.e. í Safnahúsinu á Húsavík og hins vegar í gamla torfbænum á Grenjaðarstað í Aðaldal. Safnið heyrir undir safnanefnd og forstöðumann Safnahússins á Húsavík. Sú breyting varð á árinu að Guðni Halldórsson tók við starfi forstöðumanns um mitt árið. Um leið lét Finnur Kristjánsson af starfi en hann hafði gegnt því frá 1980 er Safnahúsið var formlega tekið í notkun. Fjölþætt starfsemi er í Safnahúsinu: Byggðasafn Suður-Þingeyinga, Héraðsskjalasafn Suður-Þingeyinga, náttúrugripasafn, ljósmynda- og filmusafn, málverkasafn og sýninga- og tónleikasalur. I smíöum er nýbygging undir sjóminjasafn. Ekkert var unnið á liðnu ári við nýbygginguna en vonast er til að hægt verði að hefjast handa á ný í ár þar sem Byggðasafn- inu barst stórgjöf á árinu: Frú Sigríður Víðis Jónsdóttir, fyrrverandi sýslumannsfrú frá Húsa- vík, sem lést árið 1991, arfleiddi Safnahúsið að rúmum þremur milljónum króna. I gestabók Safnahússins rituðu samtals 3.737 gestir nöfn sín árið 1992 og er það töluverð fjölgun frá árinu áður er 2.610 nöfn voru rituð í bókina. Byggðasafnið á Grenjaðarstað var opið yfir sumarmánuðina og komu 3.525 gestir í safnið. Margrét Bóasdóttir sem haft hefur umsjón með safninu sl. sex ár, hætti störfum vegna brott- flutnings í lok þessa árs, en séra Þórir Jökull Þorsteinsson mun frá áramótum taka við um- sjón safns og bæjarhúsa á Grenjaðarstað. Undanfarin misseri hefur verið unnið að viðgerðum á bæjarhúsum. Eru húsin nú komin í viðunandi horf en þó er nokkuð ógert og er ætlunin að halda verkinu áfram á komandi ári. Safnastofnun Austurlands Safnastofnun Austurlands er rekin af sveitarfélögunum á Austurlandi. Hlutverk stofnun- arinnar er samræming í safnamálum Austurlands og minjavarsla almennt. Forstöðumaður Safnastofnunarinnar situr aðalfundi safnanna eins oft og verður við komið. Fjögur söfn eru nú á svæðinu og þrjú á undirbúningsstigi. Til umræðu hjá öllum söfnunum er einkum þrennt: I fyrsta lagi er merkingum ábótavant í flestum söfnunum, einkum vantar útskýringar fyrir útlendinga og var því ákveðið að búa til bæklinga sem bæta úr brýnustu þörfinni. I öðru lagi var rætt um að auka tilbreytingu fyrir safngesti. Það átak er þegar hafið eins og lesa má um í umfjölluninni um Minjasafnið á Bustarfelli. I þriðja lagi var minjagripasala reynd í smáum stíl í söfnunum. Þetta á að reyna áfram og auka fjölbreytnina. Þá var hjá flestum söfnunum rætt um söfnun og afmörkun hennar og þar með sérhæfingu og áherslur hvers safns. Upphaflega var lagt upp með áætlun um mjög sérhæfð söfn en reynslan sýnir að nauðsynlegt er að endurskoða þau mál. Framundan er átak í að tölvuskrá muni á söfnunum, auka kynningarstarf hjá ferðaskipu- leggjendum og í héraðsfréttblöðum og endurskoða skipulag safnamála og Safnastofnunar Austurlands. Minjasafnið á Bustarfelli Minjasafnið á Bustarfelli varð tíu ára á árinu og heimsótti 1.501 gestur safnið. Einn starfs- maður er við safnið í þrjá mánuði yfir sumartímann. Heimafólk hefur auk þess eftirlit með bæjarhúsum sem eru í eigu Þjóðminjasafnsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.