Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Blaðsíða 149

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Blaðsíða 149
ÁRSSKÝRSLA 1992 153 Hiísnæðismál Húsnæðismál Þjóðminjasafns voru í brennidepli á árinu. I desember 1991 fól mennta- málaráðuneytið, að höfðu samráði við formann þjóðminjaráðs, Ögmundi Skarphéðinssyni, arkitekti, að semja greinargerð vegna Frumáætlunar um endurbætur á húsi Þjóðminjasafns Is- lands, sem byggingarnefnd safnsins sendi frá sér 1990. Skýrsla hans var lögð fyrir þjóðminja- ráð í apríl og var niðurstaða hans sú, að þótt margt væri skynsamlegt og tæknilega rétt í frum- áætlun byggingarnefndar bæri að hafna henni í óbreyttri mynd. í lok nóvember 1992 ritaði menntamálaráðuneytið byggingarnefnd bréf og tilkynnti þá ákvörðun sína, að falla frá frum- áætluninni og leita nýrra Ieiða til lausnar á húsnæðismálum safnsins. Jafnframt var greint frá því, að ákveðið hefði verið að skipa nýja byggingarnefnd fyrir safnið. Það hafði ekki verið gert í árslok. í byggingarnefnd sátu á árinu Leifur Benediktsson, verkfræðingur, sem var for- maður, Lilja Árnadóttir, safnstjóri, og Einar Sverrisson, starfsmaður fjármálaráðuneytis. í febrúar 1992 fól menntamálaráðherra Guðmundi Magnússyni, sagnfræðingi, að gera til- lögur um lausn á húsnæðisvanda safnsins. Hann óskaði eftir því, að athugað yrði frekar en áður hafði verið gert, hvort svonefnt SS-hús í Laugarnesi hentaði sem framtíðaraðsetur Þjóð- minjasafns. Var Ögmundi Skarphéðinssyni arkitekt falið að vinna það verk og samdi hann ýtarlega skýrslu um málið Fort0 í þágu framtíðar, sem gerð var opinber í ágúst 1992. Niður- staða hans var sú, að húsið hentaði safninu vel. Menntamálaráðherra ákvað hins vegar að leita annarra lausna á húsnæðisvanda safnsins og nýta SS-húsið fyrir listaskóla. Á síðari hluta ársins átti þjóðminjavörður í viðræðum við ýmsa aðila f því skyni að finna heildarlausn á húsnæðisvanda Þjóðminjasafnsins. Niðurstaða hafði ekki fengist í lok ársins. Við afgreiðslu fjárlaga á Alþingi í desember var samþykkt að veita 90 milljónir króna til endurbóta á húsnæði Þjóðminjasafnsins á árinu 1993. Var það umtalsverð hækkun frá árinu á undan, þegar framlagið nam rúmum 10 milljónum króna. Um haustið var hafist handa um skipulegan flutning tækniminja í geymslur safnsins að Vesturvör 12 í Kópavogi, en þær höfðu þá staðið að mestu leyti auðar um nokkurt skeið. Er fyrirhugað að Vesturvörin verði í framtíðinni aðalbækistöð tækniminjadeildar safnsins. Sýningar og aðsókn Árið 1992 komu samtals 34.092 gestir í safnið. Þar af voru 6.743 skólabörn sem komu í skipulagðar kennslustundir hjá safnkennara. Eru þá ekki taldir með gestir, sem heimsóttu deildir safnsins á Seltjarnarnesi og í Hafnarfirði (frá nóv.), Nesstofusafn og Sjóminjasafn íslands, né heldur Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafnsins að Einholti 4 í Reykjavík 1. febrúar var tekinn upp aðgangseyrir í safnið, kr. 200, fyrir fullorðna en frítt er fyrir elli- lífeyrisþega og börn. Þar með hófst markvissari talning gesta heldur en verið hafði þar sem hver og einn þeirra fær afhentan aðgöngumiða. Jólasýning safnsins 1991 bar heitið Sönglíf í heimahúsum og var henni komið fyrir á þriðju hæð hússins. Á sýningunni var úrval hljóðfæra úr eigu safnsins en jafnframt hafði verið fengið að láni úr Árbæjarsafni og einkaeigu. Meðal Iánsgripa var fiðla, sem talin er hafa verið fiðla Arngríms málara Gíslasonar. Árni Björnsson tók saman sögulegt yfirlit um söngiðkan hér á landi og var það gefið út í fjölritaðri sýningarskrá. Ákveðið var að sýning þessi stæði fram til vors. Fimmta janúar var Arni Björnsson leiðsögumaður um sýninguna og Sigurður Rúnar Jónsson lék á langspil og íslenska fiðlu. Um 40 manns sóttu þá samkomu. í lok janúar var Vaxmyndasafninu komið fyrir til sýnis. Flestar voru myndirnar á þriðju hæð innan um hljóðfærin og fyrsti ríkisráðsfundurinn var þar einnig. Fáeinar myndir voru settar x forsal niðri. Sýningin var opnuð 1. febrúar og lauk 15. maí. Uppsetningu annaðist Þóra Kristjánsdóttir og naut hún aðstoðar annarra starfsmanna. 1. febrúar var opnuð sýningin Óþekktar Ijósmyndir í Bogasalnum. Voru það eftirtökur eftir myndum úr söfnum Ólafs Magnússonar, Jóns J. Dahlmanns og Lofts Guðmundssonar auk óþekktra frummynda úr eigu safnsins. Markmið sýningarinnar var að afla upplýsinga um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.